Fréttir

Sól signdu mín spor.

19.09.2014 : TÓNLEIKAR Í JÓNSHÚSI

Í ár eru liðin 90 ár frá fæðingu hins ástsæla söngvara Hauks Morthens. Haukur var ekki einungis þekktur fyrir söng sinn á Íslandi heldur einnig hér í Kaupmannahöfn þar sem hann starfaði um árabil.

Af þessu tilefni efnir Jón Kr. Ólafsson söngvari frá Bíldudal til tónleika sem haldnir verða í Jónshúsi, laugardaginn 27. september 2014, Kl.20.00.

Lesa meira


Atburðir

Skoða alla dagskrá


September 2014

september 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30