Viðburðir og dagskrá

28.6.2016 20:00 - 21:00 Kjallari: Fundarherbergi Al–Anon

 

30.6.2016 10:00 - 13:00 1. hæð: Salur Mömmu/bumbumorgun

 

1.7.2016 - 31.7.2016 9:00 - 18:00 1. hæð: Salur Sumarlokun

 

3.7.2016 11:00 - 12:00 2. hæð: Fundarherbergi 2 AA fundur

 

10.7.2016 11:00 - 12:00 2. hæð: Fundarherbergi 2 AA fundur

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

Hús

17.6.2016 : Jónshús – 50 ára

Árið 1965 hafði íslenski stórkaupmaðurinn Carl Sæmundsen eignast húsið sem nú stendur við Austurvegg 12 (Øster Voldgade 12) í Kaupmannahöfn. Það var síðan í dag, fyrir 50 árum, þann 17. júní 1966, sem Carl afhenti Alþingi Íslands afsal fyrir húsinu, skuld- og kvaðalausu. Þar með hafði draumur Carls ræst, og húsið var orðið eign íslensku þjóðarinnar til minningar um hjónin Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur. 

 

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Sýning um Jón Sigurðsson og bókasafn.

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16