19.9.2014

Tónleikar í Jónshúsi

Laugardaginn 27. september 2014 Kl.20.00


Í ár eru liðin 90 ár frá fæðingu hins ástsæla söngvara Hauks Morthens. Haukur var ekki einungis þekktur fyrir söng sinn á Íslandi heldur einnig hér í Kaupmannahöfn þar sem hann starfaði um árabil.

Af þessu tilefni efnir Jón Kr. Ólafsson söngvari frá Bíldudal til tónleika sem haldnir verða í Jónshúsi. Laugardaginn 27. september 2014 Kl.20.00Laugardaginn 27. september 2014 Kl.20.00

Jón Kr. Ólafsson [söngur]
Þór Breiðfjörð [söngur]
Anna Sigga Helgadóttir [söngur]
Birgir J. Birgisson [píanó]
Hjörleifur Valsson [fiðla]
Pétur Valgarð Pétursson [gítar]
Björn Ingimar Blöndal [bassi]

Lát söngsins enduróm yrkja í hjartanu fögur blóm það skapar lífinu léttan dóm. ÁB

Hús Jóns Sigurðssonar
Øster Voldgade 12, 1350
København