Viðburðir
júní 2019
(Sleppa dagatali)S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1
laugardagur
|
||||||
2
sunnudagur
|
3
mánudagur
|
4
þriðjudagur
|
5
miðvikudagur
|
6 | 7
föstudagur
|
8 |
9
sunnudagur
|
10 | 11
þriðjudagur
|
12 | 13 | 14
föstudagur
|
15 |
16 | 17
mánudagur
|
18
þriðjudagur
|
19 | 20
fimmtudagur
|
21
föstudagur
|
22 |
23
sunnudagur
|
24 | 25 | 26 | 27 | 28
föstudagur
|
29 |
30 |
Kvennakórinn - kóræfing
Hafnarbræður - kóræfing
Dóttir - kóræfing
Staka - kóræfing
Prjónakaffi - Garnaflækjan
Opin prjóna/handavinnuhópur fyrir Íslendinga sem hafa áhuga á að hittast með handavinnuna, eins og að prjóna, hekla eða sauma í.
Allir velkomnir
AA - fundur -
Barnakórinn - æfing
Sumartónleikar Dóttir og Hafnarbræður
Heimili Ingibjargar og Jóns - opið
Barnakórinn - æfing
Fermingarguðsþjónusta
Kaffihlaðborð
Staka - tónleikar
Íslenskuskólinn yngri deild
Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn
Þjóðhátíðardagur Íslands verður haldinn hátíðlegur laugardaginn þann 15.júní á Femøren, Amager Strandpark
Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn býður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. ☀️
Það verður m.a. íslensk tónlist.
Hoppupúðar, andlitsmálum, töframaður, fánar og önnur skemmtun fyrir börnin.
Að ógleymdu ýmsu góðgæti fyrir alla, SS pylsur í brauði frá Myllunni, íslenskt sælgæti, kaka og drykkjarvörur.
13.00 Formaður ÍFK setur hátíðina.
13.30 Sendiherra Íslands flytur ávarp.
13.45 Fjallkonan flytur ljóð, einnig nokkur orð um íslenska tungu.
14.00 Jón Víðis töframaður sýnir töfrabrögð eins og honum einum er lagið.
15.00 Þjóðhátíðarstemning - Arnar Hrafn Árnason syngur og spilar á gítar.
Kaka í boði Sendiráðs Íslands í Kaupmannahöfn og sælgæti frá sælgætisgerðinni Góu.
17.00 Hátíðinni lýkur.
Leiðsögn um heimili Ingibjargar og Jóns
Íslenskuskólinn yngri deild
Íslenskuskólinn eldri deild
Studieskolen í heimsókn
Fræðimenn segja frá
Hjörleifur Guttormsson og Njörður Sigurðsson eru fræðimennirnir sem nú dvelja í Jónshúsi. Þeir mun halda kynningar á verkefnum sínum á þriðjudaginn, 25. júní frá klukkan 17.00 til 18.30. Allir eru velkomnir, aðgangur er ókeypis.