Þræðir formleg opnun sýningar Rögnu Bjarnadóttur
Opnun sýningarinnar ÞRÆÐIR//TRÅDE í Jónshúsi. Ragna S. Bjarnadóttir fata- og textílhönnuður sýnir textílverk unnin út frá innsæi, innblásin af mismunandi efnisáferðum og leik með handverksaðferðir og litaval sem í gengum tíðina hafa talist kvenlæg.
Léttar veitingar í boði.
Åbning af udstillingen ÞRÆÐIR//TRÅDE í Jónshús. Ragna S. Bjarnadóttir, beklædnings- og tekstildesigner viser textilværker skabt med intuition og inspireret af forskellige teksturer og med at lege med håndværksmetoder og farvepaletter som i gennem tiden har været betrægtede som feminine.