Viðburðir

apríl 2020

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5
sunnudagur
6
mánudagur
7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19
sunnudagur
20
mánudagur
21 22 23 24 25
26 27
mánudagur
28 29 30    

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

  • 8.3.2020, 18:00 - 22:00, 1. hæð: Salur

Sunnudaginn 8. mars ætlum við að halda upp á Alþjóðlegan baráttudag kvenna í Jónshúsi.

Í ár verða flutt tvö erindi:

Helga Hauksdóttir, sendiherra Íslands í Danmörku, heldur erindið „Starf utanríkisþjónustunnar á jafnréttissviðinu“

Dr. Arndís S. Árnadóttir, hönnunarsagnfræðingur, heldur erindið "...að kenna íslenskum konum iðnað"

Kvennakórinn selur léttar veitingar á góðu verði.

Húsið opnar kl.18 (veitingasala opnuð)
erindi byrja kl.19
og húsið lokar svo kl. 21:30
að loknum umræðum, spjalli og snarli.

Við hlökkum til að sjá ykkur!