Fjölbreytt dagskrá
Mömmumorgun, prjónakaffi, Leshringurinn Thor II, Þorrablót, sunnudagaskóli og fermingarfræðsla.
Forseti Íslands heimsótti Jónshús
Það var hátíðleg stund í Jónshúsi þegar forseti Íslands Guðni Th og forsetafrú Eliza Reid komu í heimsókn ásamt fylgdarliði. Lögregluvernd, blá ljós, umferðin stöðvuð og margir stórir svartir bílar.

Fimmtudagur 2. febrúar
Mömmumorgun
Klukkan 11:00 til 14:00.Nánar um viðburðinn hér.Febrúar prjónakaffi Garnaflækjunnar
Klukkan 18:30 til 21:30.Verið velkomin á prjónakaffi Garnaflækjunnar.
Á þessum prjónakvöldum hittast konur á öllum aldri og prjóna, hekla eða sauma.
Vantar þig innblástur, aðstoð eða bara að vera í góðum félagsskap með handavinnuna þá upplagt að koma á prjónakvöld.
Verð 30 krónur, kaffi og kaka.
Nánar um viðburðinn hér.
Leshringurinn Thor II
Klukkan 20:30 til 22:30.Fyrsta bókakvöld ársins.
Bókin sem er til umfjöllunnar er, Fjötrar-Hjartablóð eftir Söndru B. Clausen.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Nánar um viðburðinn hér.
Þorrablót Íslendingafélagsins verður haldið laugardaginn 4. febrúar á Norðurbryggju

- Húsið opnar kl. 18:30 borðhald hefst kl. 19:00. Veislustjóri Ásta Stefánsdóttir.
- Miðasalan hér.
- Miðaverð í mat og á ballið 450 kr.
- Miðaverð á ballið 150 kr.
- Eftir borðhald mun hljómsveitin Hlynur Ben og Upplifun ásamt söngkonunni Thelmu Byrd sjá um að halda uppi stuðinu á dansgólfinu.
Sunnudagur 5. febrúar
Sunnudagaskóli
Klukkan 13:00 til 14:00.![Sunnudagaskoli05feb[1]](/media/uncategorized/medium/sunnudagaskoli05feb[1].jpg)