Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

29.4.2024 : Birgir Thor Möller hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2024

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag, 25. apríl, á sumardaginn fyrsta. Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta. Hátíðarræðu flutti að þessu sinni Gyða Guðmundsdóttir, yfirmaður samfélagsmiðlatengsla hjá AECO.

Lesa meira

23.4.2024 : Stjórn Húss Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn

býður til Hátíðar Jóns Sigurðssonar sem haldin verður í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á sumardaginn fyrsta, 25. apríl 2024, kl. 17.

Lesa meira

18.4.2024 : Auglýst eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2024–2025

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota frá 21. ágúst 2024 til 19. ágúst 2025.

Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 23. apríl næstkomandi.dráttur

Lesa meira

8.4.2024 : Útgáfutónleikar

Íslenski tónlistarmaðurinn Arnar Arna verður með útgáfutónleika í Jónshúsi föstudaginn 12. april. 

Lesa meira

20.3.2024 : Íslensk páskamessa mánudaginn 1. apríl

Páskamessa!

Mánudaginn 1. apríl kl. 13 verður páskamessan okkar í Esajas Kirke.

  • Séra Sigfús Kristjánsson predikar og þjónar fyrir altari
  • Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgel og leiðir tónlistina
  • Kvennakórinn Eyja leiðir safnaðarsöng 

12.3.2024 : Páskaviðburður Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn og kvennakórsins Dóttur

Sunnudaginn 17. mars kl. 14 - 16.

Tómbóla, kaffibasar og  veitingasala.

Íslendingafélagið stendur fyrir tombólu - miðinn á 5 krónur. 

200 veglegir vinningar þar á meðal fullt af páskaeggjum.
Kvennakórinn Dóttur verður með veitingasölu.

Lesa meira

27.2.2024 : Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er föstudaginn 8. mars. Félag kvenna í atvinnulífinu í Danmörku og Kvennakórinn Eyja standa fyrir viðburði með söng, fyrirlestrum og umræðum.
 
Lesa meira

21.2.2024 : Íslensk messa í Esajas kirkju

Sunnudaginn 25. febrúar verður messa íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn í Esajas kirkju kl. 13 

  • Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,
  • Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina 
  • Kammerkórinn Staka syngur 

Verið öll velkomin

7.2.2024 : Saltkjöt og baunir

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn stendur fyrir ekta sprengidagsfíling í Jónshúsi á sunnudaginn 11. febrúar kl. 13.

Lesa meira

26.1.2024 : Íslensk messa sunnudaginn 28. janúar

Í Esajas kirkju kl. 13. 

Minnst verður Jónasar Hallgrímsssonar í tali og tónum.

Lesa meira

19.1.2024 : Icelandair félagsvist

Yfir 20 ár hefur félagsvist verið spiluð í Jónshúsi. Föstudaginn 26. janúar verður tekið í spil. Allir velkomnir - félagsvist er fyrir alla.

Lesa meira

19.12.2023 : Þrettándagleði í Jónshúsi

Laugardaginn 6. janúar 2024.

Karlakórinn Hafnarbræður og Katla kennsla og ráðgjöf kynna:
Þrettándagleði í Jónshúsi fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.

Fjáröflun Hafnarbræðra.

Lesa meira
Vaabenskjoldtrans

15.12.2023 : A.P. MØLLERS FOND

A.P. Møllers fond auglýsir efitr umsóknum frá íslenskum háskólanemum í Danmörku.

Umsóknarfrestur er til 31.12. 

Lesa meira

23.11.2023 : Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar 2024

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 4. hæð fyrir árið 2024. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 56 gildar umsóknir.

Fræðimenn sem fá úthlutun eru eftirtalin:

Lesa meira

22.11.2023 : Aðventustund í Esajas kirkju

Sunnudaginn 26. nóvember verður aðventustund íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn í Esajas kirkju kl. 13.

Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,
Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina.

 

Allir velkomnir


16.11.2023 : Íslenskur jólamarkaður

Hinn árlegi jólamarkaður í Jónshúsi.

Þeir sem hafa áhuga á að vera með, vinsamlegast hafið samband við Kvennakórinn Eyjakvennakorkbh@gmail.com

7.11.2023 : Býr bók í þér ?

Einar Leif Nielsen rithöfundur verður með erindi í Jónshúsi.


Þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20. 

Fjáröflunarkvöld karlakórsins Hafnarbræðra.

 

Lesa meira
Falki-stor

27.10.2023 : Aðalfundur Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn

Föstudaginn 27. október kl. 17:30 - 18:30.
Allir velkomnir 

Lesa meira
Jón Siguðrsson, mynd Hlynur Pálmason

4.10.2023 : Auglýst eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2024

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota árið 2024. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 7. nóvember næstkomandi.

 

Lesa meira

4.10.2023 : Kvenna Listavefur sýnir í Jónshúsi

Samsýning fimm íslenskra kvenna sem allar eru búsettar í sitthvoru landinu verður föstudaginn 13. október

Lesa meira
Síða 1 af 24