Fréttir og tilkynningar (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Falki-stor

27.10.2023 : Aðalfundur Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn

Föstudaginn 27. október kl. 17:30 - 18:30.
Allir velkomnir 

Lesa meira
Jón Siguðrsson, mynd Hlynur Pálmason

4.10.2023 : Auglýst eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2024

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota árið 2024. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 7. nóvember næstkomandi.

 

Lesa meira

4.10.2023 : Kvenna Listavefur sýnir í Jónshúsi

Samsýning fimm íslenskra kvenna sem allar eru búsettar í sitthvoru landinu verður föstudaginn 13. október

Lesa meira

21.9.2023 : Íslensk fjölskyldu guðsþjónusta í Esajas Kirke

Malmøgade 14, 2100 København Ø

Sunnudaginn 24. september kl. 13

Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgelið og leiðir tónlistina.
Kvennakórinn Eyja leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jónasar Ásgeirs Ásgeirssonar

17.9.2023 : Tónleikar - Svavar Knútur

Þriðjudaginn 19. september kl. 20

Lesa meira

12.9.2023 : Gígí Gígja sýnir í Jónshúsi

 Laugardaginn 9. september var formleg opnun sýningar Gígí Gígju ”Líf”. 

Lesa meira

24.8.2023 : Gígí Gígja sýnir í Jónshúsi

Verið velkomin á formlega opnun "LÍF" laugardaginn 9. september kl. 13 - 15. 

Lesa meira
Áfram Ísland

8.8.2023 : Móðurmálskennsla

Íslensk börn í 0. til 9. bekk eiga möguleika á að sækja móðurmálskennslu í Jónshúsi og í skólanum, Skolen på Islands Brygge.

Nýtt skólaár í Móðurmálsskólanum hefst í viku 33.

 

Lesa meira

27.6.2023 : Jónshús lokað vegna sumarleyfa til 31.júlí

Húsið er lokað frá 1. júlí til og með 31. júlí. Jónshús opnar aftur þriðjudaginn 2. ágúst.


Gleðilegt sumar.

27.5.2023 : Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2023 til sama tíma að ári. Alls bárust nefndinni að þessu sinni 41 gild umsókn.

Lesa meira
... og andi ljósið

11.5.2023 : "...og andi ljósið"

Velkomin á formlega opnun föstudaginn 12. maí kl. 16.30.

"...og andi ljósið" er fyrsta myndlistasýning Huga Guðmundssonar, tónskálds. Titillinn er á færeysku og er úr ljóði Tórodds Poulsen "tá myrkrið køvir" sem Hugi hefur jafnframt samið kórverk við.

Opnunin er jafnframt útgáfuhóf fyrir nýjustu plötu Huga með verðlaunaverkinu "The Gospel of Mary". 

Lesa meira

21.4.2023 : Herdís Steingrímsdóttir hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2023

Verðlaun Jóns Sigurðssonar 2023 féllu í hlut dr. Herdísar Steingrímsdóttur hagfræðings. Verðlaunin hlaut Herdís fyrir rannsóknir sínar á sviði vinnumarkaðshagfræði sem hafa mikilvægt samfélagslegt gildi, jafnt í Danmörku sem á Íslandi. Áherslur rannsókna Herdísar hafa gjarnan beinst að kynjajafnrétti, fjölskyldum, menntun og heilbrigði.

Lesa meira

18.4.2023 : Hátíð Jóns Sigurðssonar

Stjórn Húss Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn

býður til Hátíðar Jóns Sigurðssonar sem haldin verður í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á sumardaginn fyrsta, 20. apríl 2023, kl. 17 - 19.

Lesa meira

27.3.2023 : Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2023-2024

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota á tímabilinu 23. ágúst 2023 til 20. ágúst 2024. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 25. apríl næstkomandi.

Lesa meira

21.3.2023 : UMMERKI - SJÁNALEG SPOR

Verið velkomin á fomlega opnun sýningar Maríu Kristínar H. Antonsdóttir. 

Laugardaginn 1. apríl kl. 13 - 15.

Allir velkomnir.

Lesa meira

15.3.2023 : Kaffihúsamessa íslenska safnaðarins sunnudaginn 19. mars kl. 15. í Jónshúsi

Njótum þess að eiga saman góða stund með söng, lestri, hugleiðingu og bæn. Sigfús Kristjánsson prestur leiðir stundina ásamat Kjartani Jósefssyni sem spilar á flygilinn.

Boðið verður upp á kaffi og köku.
Allir velkomnir
Skráning hér
Íslensk messa í Jónshúsi - Kaffihúsamessa 

28.2.2023 : Eydís Ingimundardóttir sýnir í Jónshúsi

Laugardaginn 25. febrúar var formleg opnun sýningar Eydísar Ingimundardóttur ”Fjallkonur".Verkin eru túlkun Eydísar á ímynd Fjallkonunnar og íslenskum fjöllum.Fjöldi fólks lagði leið sína í Jónshús boðið var upp á léttar veitingar. Sýningin er opin á opnunartíma Jónshúss til og með 30.03. 2023 og eru myndirnar til sölu.  

Lesa meira

14.2.2023 : Íslensk guðsþjónusta

Sunnudaginn 26. febrúar kl. 13 verður hátíðleg stund í Esajas Kirke þar sem nýja sálmabókin verður formlega tekin í notkun hjá okkur í Íslenska söfnuðinum í Danmörku.

Séra Sigfús Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari,Kjartan Jósefsson Ognibene leikur á orgel og leiðir tónlistina.

Eyja, íslenski Kvennakórinn í Kaupmannahöfn leiðir safnaðarsöng.

Nánari upplýsingar hér.

Öll velkomin!

 

26.1.2023 : Fræðimenn sögðu frá

Rithöfundarnir Þórdís Gísladóttir og Kristín Svava Tómasdóttir sem dvelja sem fræðimenn í Jónshúsi sögðu frá því sem þær eru að fást meðan þær dvelja í Jónshúsi.Þær eiga það sameiginlegt að rannsaka sögur íslenskra kvenna í Kaupmannahöfn, en þær hafa oft hlotið minni athygli en sögur af körlum.

Lesa meira

17.1.2023 : 50 ár frá eldgosi á Heimaey

Vestmannaeyjamessa í Esajas Kirke og samverustund í Jónshúsi sunnudaginn 22. janúar.

Lesa meira
Síða 2 af 24