Þar lá mín leið
Það var einstaklega ánægjulegt að sjá hve margir lögðu leið sína í Jónshús á sólríkum sunnudagi til að hlýða á nýjan og skemmtilegan söngleik „Þar lá mín leið“.
Hér eru myndir frá vel heppnuðum viðburði þar sem þær Ólína Ákadóttir og Steinunn María Þormar fluttu söngleik sem þær sömdu, byggðan á verkum Jórunnar Viðar.
Jónshús þakkar þeim Ólínu og Steinunni Maríu kærlega fyrir frábæran flutning.Nánar um söngleikinn hér
https://www.instagram.com/tharlaminleid/