Viðburðir og dagskrá

4.2.2023 10:00 - 11:30 1. hæð: Salur Tungumálahetjurnar í Jónshúsi

 

4.2.2023 10:00 - 16:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns

 

5.2.2023 10:00 - 16:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns

 

5.2.2023 11:00 - 12:00 2. hæð: Fundarherbergi 2 AA - fundur

 

6.2.2023 19:00 - 21:30 1. hæð: Salur Kvennakórinn Eyja - kóræfing

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

26.1.2023 : Fræðimenn sögðu frá

Rithöfundarnir Þórdís Gísladóttir og Kristín Svava Tómasdóttir sem dvelja sem fræðimenn í Jónshúsi sögðu frá því sem þær eru að fást meðan þær dvelja í Jónshúsi.Þær eiga það sameiginlegt að rannsaka sögur íslenskra kvenna í Kaupmannahöfn, en þær hafa oft hlotið minni athygli en sögur af körlum.

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Heimili Ingibjargar og Jóns

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16