Viðburðir og dagskrá

18.1.2019 11:00 - 17:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns

 

18.1.2019 20:00 - 23:00 1. hæð: Salur Kvennakórinn

 

19.1.2019 9:15 - 11:45 1. hæð: Salur Íslenskuskólinn - yngri deild

 

19.1.2019 12:00 - 13:00 Salur/2.hæð Barnakórinn

 

19.1.2019 12:00 - 16:00 1. hæð: Salur Íslenskuskólinn eldri deild

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

3.1.2019 : Gleðilegt ár

Í tilefni áramóta langar mig að stikla á stóru varðandi starfsemi hússins á liðnu ári. Við byrjum á fréttum af kórunum, en óhætt að segja að áhugi Íslendinga á kórsöng sé mikill hér í borg,  því auk þeirra fjögurra kóra sem nefndir eru hér að neðan er Barnakórinn með aðstöðu til æfinga Jónshúsi.

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Sýning um Jón Sigurðsson og bókasafn.

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16