Viðburðir og dagskrá

21.5.2022 10:00 - 16:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns

 

21.5.2022 12:00 - 13:00 1. hæð: Salur Barnakórinn - kóræfing

 

21.5.2022 13:30 - 14:30 1. hæð: Salur MH heimsækir Jónshús

 

22.5.2022 10:00 - 16:00 Sýning 3.hæð Heimili Ingibjargar og Jóns

 

22.5.2022 11:00 - 12:00 1. hæð: Salur AA- fundur

 

Allir viðburðir


Fréttir og tilkynningar

19.5.2022 : Hafdís Bennet sýnir í Jónshúsi

Þriðjudaginn 17. maí var formleg opnun ljósmyndasýningar Hafdísar Bennett.

Ljósmyndir Hafdísar eru eru nærmyndir af hinni sérkennilegu íslensku náttúru, hraunum, svörtum fjörum, stuðlabergi, mosa o.s.frv. Sýningin hefur farið víða og fengið góða dóma. Meðal annars hefur hún verið sett upp í íslenska sendiráðinu í London og á þremur stöðum á Islandi. Hafdis Bennett er íslensk listakona sem hefur verið búsett í London i fjölmörg ár.

Lesa meira

Fréttasafn


Sýning

Heimili Ingibjargar og Jóns

Opnunartími:

Þriðjudaga – föstudaga: 11–17
Laugardaga – sunnudaga: 10–16