Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

16.8.2018 : Íslenskuskólinn í Jónshúsi

Skólasetning laugardaginn 18. ágúst klukkan 11:00. 

Lesa meira
Jón Siguðrsson, mynd Hlynur Pálmason

9.8.2018 : Fræðimenn segja frá

Að jafnaði dvelja 22 fræðimenn ár hvert í Jónshúsi. Hver fræðimaður dvelur að jafnaði í fjórar vikur í húsinu. Fræðimennirnir sem nú dvelja í húsinu halda kynningar á verkefnum sínum á þriðjudaginn, 14. ágúst.

Lesa meira

31.7.2018 : Verulegar breytingar á sýningu um Jón Sigurðsson

Í tilefni af hundrað ára fullveldisafmælis Íslands samþykkti Alþingi tillögur stjórnar Jónshúss um verulegar breytingar á sýningu um Jón Sigurðsson sem er á þriðju hæð hússins. Ákveðið hefur verið að færa íbúðina til fyrra horfs, í takt við það sem hún var þegar Jón og Ingibjörg bjuggu þar. 

Lesa meira

26.6.2018 : Íbúðarleit

Nú eru margir að leita sér að húsnæði á Kaupmannahafnarsvæðinu.  Dagmar Þórisdóttir hefur tekið saman lista hvar hægt er að leita að húsnæði.

Ertu í íbúðarleit, þá eru hér nokkrar hugmyndir:

Lesa meira

21.6.2018 : Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2018 til ágústloka 2019. Nefndinni bárust að þessu sinni umsóknir um dvöl til að sinna 28 verkefnum. Úthlutað var dvalartíma til eftirtalinna fræðimanna: 

Lesa meira
Áfram Ísland

21.6.2018 : Móðurmálskennsla - Íslenskuskólinn í Jónshúsi.

Skráning í skólann stendur yfir. Skráningin er rafræn og fer fram í gegnum kommununa. Flestir grunnskólarnir hafa sett upplýsingar inn í forældreintra. Nánari upplýsingar er að finna hér. 

Lesa meira
Barnakþl

15.6.2018 : Barnakórinn - skráning

Æfingar eru einu sinni í viku á laugardögum kl.12-13 í Jónshúsi.
Þáttökugjald er 300 krónur á  önn, systkinaafsláttur.

Lesa meira
Arna Björk

9.5.2018 : Ashtanga jóga

Hefur þú aldrei verið í Ashtanga jóga áður? 

Nú er kjörid tækifæri ad byrja. Sunnudaginn 3. júní, kl.11:00-13:00

Lesa meira

2.5.2018 : Forseti Alþingis, forsætisnefnd og úthlutunarnefnd fræðimannaíbúða heimsóttu Jónshús í apríl.

Einu sinni á kjörtímabili heimsækir forseti Alþingis og forsætisnefnd Jónshús til að skoða húsið og kynna sér starfsemi hússins. 

Lesa meira
Tryggvi Ólafsson

20.4.2018 : Tryggvi Ólafsson hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2018

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn 19. apríl, á sumardaginn fyrsta. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta og Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur flutti hátíðarræðu dagsins.

Lesa meira