Aðalfundur
Aðalfundur Íslendingafélagsins
Allir skuldlausir félagsmenn hafa atkvæðisrétt og kjörgengi. Hægt er að greiða félagsgjald áður en aðalfundur hefst, til að öðlast atkvæðisrétt og kjörgengi. Það þarf að gerast 2 vikum fyrir fund, eða síðasta lagi þann 23.október, 2025.
Hægt að greiða félagsgjöld hér: https://islendingafelagidikaupmannahofn.ticketbutler.io/...Fundaratriði:1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla um starfsemina á liðnu ári.
3. Reikningar lagðir fram.
5. Stjórnar- og nefndarkosningar.
6. “Vertu félagi”
Strax að fundi loknum bjóðum við í bjórkvöld & pub quiz kl. 20:00 – þar verður bæði jólaþema, góð stemning og vinningar fyrir sigurvegarana.Við hlökkum til að sjá sem flesta bæði á fundinum og síðar um kvöldið!
Stjórnin
