Fréttabréf 16. október

Opið hús Heldri borgara – 60plús, Íslenski barnakórinn, guðjónusta með heimsókn frá Íslandi og Sunnudagskaffihlaðborð.

Opið hús Heldri borgara – 60plús

Í dag, miðvikudag 16. okt. kl. 13.00 – 16.00

Vöfflukaffi, hressir heldriborgarar, spil og spjall.

Verið velkomin


Laugardaginn 19. október

Íslenski barnakórinn í Jónshúsi

Íslenski barnakórinn hóf starfsemi sína að nýju laugardaginn 5. október. 

Næsta kóræfing er laugardaginn 19. október frá kl. 13.00 til 14.00.


AbQqGorWTmW8RscpaGzUXA

Hefur barnið þitt áhuga á að vera í kór?

Áhguasamir hafi samaband við Sóveigu í síma 5222 6068 eða sendið henni tölvupóst á netfangið solaaradottir@gmail.com


Sunnudaginn 20. október

Íslensk guðjónusta kl. 14.00 í Skt Pauls kirkju með heimsókn frá Íslandi

Á sunnudaginn fær íslenski söfnuðurinn góða heimsókn frá Sauðarkróki. Sr. Sigríður Gunnarsdóttir sóknarprestur Sauðárkrókskirkju mun þjóna til altaris og kirkjukór Sauðárkrókskirkju mun syngja undir stjórn Rögnvalds Valberssonar. Rögnvaldur og Sólveig Anna Aradóttir sjá um orgelleik.

Sr. Sigríður Gunnarsdóttir Sóknarprestur

Kvennakórinn í Kaupmannahöfn tekur lagið undir stjórn Steinars Loga.

Sunnudagskaffihlaðborð í Jónshúsi kl. 15.00 – 17.00

Sunnudagskaffihlaðborðið á sunnudaginn er í umsjá Kvennakórsins í Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar hér.

Kirkjukór Sauðárkrókskirkju mun taka nokkur vel valin sönglög.

72951728_2364362700483612_8221775870902140928_n

Verið velkomin.


Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2020

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota árið 2020. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 29. október næstkomandi. Nánari upplýsingar er að finna á vef Jónshúss.