Fréttabréf - dagskrá Jónshúss

Íslensk guðsþjónusta, sunnudagskaffihlaðborð, tónleikar

Sunnudagur 21. október

Íslensk guðsþjónusta í Skt Pauls kirkju kl. 14:00.

Kvennakórinn í Kaupmannahöfn syngur, stjórnandi: María Ösp Ómarsdóttir.
Orgelleik annast Sólveig Anna Aradóttir. 
Barn borið til skírnar. 
María Ösp Ómarsdóttir leikur á þverflautu og Finnur Karlsson á píanó. 

Prestur er sr. Ágúst Einarsson. 


Verið velkomin!


 Sunnudagskaffihlaðborð 

Kaffihlaðborð með brauðtertum og hnallþórum að hætti Kvennakórsins. 
Fullorðnir 80 kr og ókeypis fyrir börn yngri en 10 ára. 

Allir velkomnir


Nordisk lys i mørket

Kammerkórinn Staka heldur tónleika sunnudaginn 21. október klukkan 15.00 í Taksigelseskirken í Kaupmannahöfn.


Nánar um viðburðinn hér. 


Segju söguna með útsaumi

Um þessar mundir er verið að endurgera þriðju hæðina í Jónshúsi, þar sem þau Ingibjörg og Jón bjuggu frá 1852 til dauðadags, 1879. Í því sambandi leitum við nú að sjálfboðaliðum til að taka þátt í að endurskapa heimili þeirra hjóna. Lesa meira.



Þriðjudaginn 23.október verður haldið áfram að sauma púða. Húsið er opið frá kl. 17:00.  Allir velkomnir.