Fréttabréf Jónshúss
Barnakór
Íslenski barnakór Kaupmannahafnar hefst aftur laugardaginn 20. janúar kl. 12-13. 
Barnakórinn hóf störf seinasta haust og vakti mikla lukku. Börnin syngja yndislega og það er  góður andi í kórnum. Við viljum endilega  stækka þennan góða hóp og erum því að leita af söngelskum stelpum og strákum á aldrinum 5-12 ára.
Á vorönninni verður lögð áhersla á hópefli, íslenskt þjóðlög og að sjálfsögðu verður sungið um vorið. 
Öll lög og kennsla fer fram á íslensku í Jónshúsi á laugardögum frá kl.12-13. 
Áhuguasamir hafi samaband við Sóveigu í síma  +45 52 22 60 68 eða sendið henni tölvupóst á netfangið; [email protected]
Sunnudagaskóli
Sunnudaginn 21.janúar klukkan 13:00 - 14:00Bókasafnið
Nú er búið að skrá allar bækurnar sem til eru í Jónshúsi og eru þær alls 8739 bækur.
Flestar bækurnar er að finna á bókasafninu sem er staðsett í kjallara hússins. Þar er að finna gott úrval af gömlum og nýjum bókum.
Hér er hægt að skoða hvaða bækur eru til og hvar þær eru að finna í húsinu.
Lesa meira