Fréttabréf Jónshúss

Mömmumorgun, prjónakaffi, opnun sýningar Sigrúnar Eldjárns og sunnudagaskóli
Fimmtudagur 6. apríl klukkan 11:00 - 14:00.

Mömmumorgun

IMG_8382

Nánar um viðburðinn hér.
Fimmtudagur 6. apríl klukkan 18:30 - 21:30.

Prjónakaffi Garnaflækjunnar

IMG_3870

Nánar um viðburðinn hér. Kaffi og kaka á 30 krónur. Allir velkomnir.
Föstudagur 7.apríl klukkan 17:00 - 19:00.
Opnun sýningar Sigrúnar Eldjárns.

Sigrún kinkar kolli til Ingibjargar, Jóns og Bertels


Sýningin fjallar um Jón Sigurðsson,Ingibjörgu konu hans og Bertel Thorvaldssen.

Sigrún sýnir hér teikningar með vatnslitaívafi. Þær eru byggðar á ljósmyndum af þeim hjónum en líka nokkrum verka Torvaldsens. Myndirnar eru svo kryddaðar með ýmsu óvæntu sem ýtir við og gleður.

Allir velkomnir.


Sunnudagur 9. apríl klukkan 13:00 -14:00.

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskoli9apr