Fréttabréf Jónshúss
Prjónakaffi og tónleikar með Jóni Kr. Ólafssyni
Í kvöld fimmtudag 4. maí klukkan 18:30 - 21:30.Prjónakaffi Garnaflækjunnar
Aðgangur ókeypis.
Kaffi og kaka á 30 krónur.
Allir velkomnir.
Söngvarinn góðkunni frá Bíldudal Jón Kr. Ólafsson heldur tónleika í Jónshúsi
Sunnudaginn 7. maí klukkan 15:00.
Jón hefur fengið til liðs við sig söngvarann Ingimar Oddsson en þeir eru báðir frá Bíldudal.
Léttsveit undir stjórn Jóseps Arnars Blöndal mun leika undir með þeim félögum.

Aðgangur ókeypis.
Allir velkomnir.