Gleðilega hátíð
Hátíðarguðsþjónusta í Skt Pauls kirkju á annan jóladag klukkan 14:00.
Hátíðarguðsþjónusta
Íslensk hátíðarguðsþjónusta verður annan jóladag, mánudaginn 26. des. kl. 14. í Skt Pauls kirkju.
- Jólakórinn syngur undir stjórn Sigríðar Eyþórsdóttur. 
 - Svafa Þórhallsdóttir syngur einsöng. 
 - Orgelleik annast Stefán Arason. 
 - Prestur sr. Ágúst Einarsson.
 

Verið velkomin!