Gleðilega páska

Guðsþjónusta og vorkaffi

 

Fjölmenni við opnun sýningar Sigrúnar Eldjárns

Föstudaginn 7. apríl var formleg opnun myndlistasýningar Sigrúnar Eldjárns í Jónshúsi þar sem sýndar voru nýjar teikningar af Jóni Sigurðssyni, Ingibjörgu konu hans og Bertel Thorvaldsen.

17836984_10154870199702798_1656050688_o

Lesa meira.


Íslensk guðsþjónusta í Skt Pauls kirkju

Annan páskadag; mánudaginn 17. apríl kl. 14.00 . Kammerkórinn Staka syngur. Orgel- og kórstjórn annast Stefán Arason. Svafa Þórhallsdóttir syngur einsöng. 

Prestur sr. Ágúst Einarsson.

Verið velkomin!

Paskamessa

Vorkaffi - Kvennakórsins í Kaupmannahöfn.

Íslenskt kaffihlaðborð að hætti kvennakórsins. Verð 70 kr. Frítt fyrir börn undir 8 ára.

16711499_10154682162852928_748828794709967442_n

Nánar um viðburðinn hér.