"Hugsað heim"
Formleg opnun ljósmyndarsýningar Ingu Lísu Middelton.
Nú líður að Kulturnatten í Kaupmannahöfn.
Jónshús ætlar að þjófstarta með opnun ljósmyndarsýningar Ingu Lísu Middelton klukkan 16:00 – 18:00.
Upplagt að koma við í Jónshúsi áður en haldið er á Kulturnatten.

Skráning á viðburðinn hér.
Nánar um sýninguna og listamanninn hér.
Verið velkomin.