Skötuveisla Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn

Sunnudaginn 14. desember kl. 12:00–14:00 í Føroyahúsinu.

 


Skötuveisla Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn

  • Sunnudaginn 14. desember kl. 12:00–14:00 
  • í Føroyahúsinu Vesterbrogade 17, A Kaupmannahöfn

Borðhaldið hefst kl. 12:30 og húsið lokar kl. 15:00.

577847957_1158339716506024_796527489386471770_n

 

Miðaverð er 290 kr.
Innifalið er skata (eða saltfiskur fyrir þá sem kjósa), einn brennivínssnaps, kaffi og risalamande í eftirrétt.

Börn 5–12 ára greiða 120 kr.

Drykkjarvörur verða til sölu á barnum.

Kaupa miða hér

Við hlökkum til að sjá ykkur í góðu jólaskapi. 

Kær kveðja
Stjórnin