• List Libertas í Jónshúsi

29.7.2020

Elísabet Olka og Una Gunnarsdóttur sýna í Jónshúsi

List Libertas í Jónshúsi – formleg opnun laugardaginn 1. ágúst.

Elísabet Olka og Una Gunnarsdóttur sýna í Jónshúsi 

List Libertas í Jónshúsi – formleg opnun laugardaginn 1. ágúst. 

Samsýning Elísabetar Olku og Unu samanstendur af pappírsverkum sem unnin eru með blandaðri tækni. Í List Libertas túlka listakonurnar freslsið í ytra og innra umhverfi í gegnum myndræna tjáningu, hver á sinn persónlega hátt. 

Elísabet Olka útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2004

Una Gunnarsdóttir útskrifaðist úr Konunglega listaháskólanum í Kaupmannahöfn árið 2018

Listakonurnar eru búsettar í Kaupmannahöfn þar sem þær satarfa að myndlist sinni. Hér eru nánari upplýsingar um þær Elísabet Olka og Una Gunnarsdóttir.

 Verið velkomin, nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku hér .