28.2.2023

Eydís Ingimundardóttir sýnir í Jónshúsi

Laugardaginn 25. febrúar var formleg opnun sýningar Eydísar Ingimundardóttur ”Fjallkonur".Verkin eru túlkun Eydísar á ímynd Fjallkonunnar og íslenskum fjöllum.
Fjöldi fólks lagði leið sína í Jónshús boðið var upp á léttar veitingar.Sýningin er opin á opnunartíma Jónshúss til og með 30.03. 2023 og eru myndirnar til sölu.  
Hér má sjá myndir frá opnuninni.