14.8.2024

Ferming 2025?

Er komið að fermingu?
Skráning er hafin í fermingarfræðslu Íslenska safnaðarins í Kaupmannahöfn.
Farið verður í tvær fermingarferðir til Svíþjóðar til Åh Stiftsgård í Svíþjóð þar sem við kynnumst íslenskum fermingarbörnum frá Svíþjóð og Noregi.

Fyrri ferðin verður þann 20.-22. sept 2024 og sú seinni 9.-11. maí 2025.
Fermingin okkar verður í Esajas Kirke á Østerbro þann 7.júní 2025.
Skráning í fræðsluna er á heimasíðunni okkar er hafin á www.kirkjan.dk/hafasamband/skraning/ f yrir 1.september 2024.

Þann 27. ágúst kl. 18:15 verður kynningarfundur fyrir fermingarbörn og foreldra í Jónshúsi.