26.8.2021

FORSETAHJÓN Í JÓNSHÚSI

Nokkrar myndir frá velheppnaðri heimsókn forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, og Elizu Reid í Jónshús.

Fimmtududaginn 19. ágúst voru forsetahjóniní Kaupmannahöfn í tengslum við hátíðina Worldpride þar sem þau fluttu erindi og sóttu ýmsa viðburði.
Forsetahjónin gáfu sér tíma til að  koma við í Jónshúsi þar skoðuðu þau  sýninguna „Heimili Ingibjargar og Jóns“. 
Auk þess gafst öllum að líta við og heilsa upp á Guðna og Elizu.


Umfjöllun á vef forseti.is