• Fræðimaður Páll Baldvin

27.10.2021

Fræðimaður segir frá

Miðvikudaginn 27.október kl. 13 ræðir Páll Baldvin Baldvinsson rannsóknarverk sín Stríðsárin og Síldarrárin sem komu út 2015 og 2018. Jafnframt mun hann gera nokkra grein fyrir dvöl sinni í fræðimannsíbúð i Jónshúsi.

Við komu sína í Jónshús færði Páll bókasafninu eina bók að gjöf, þetta er stór og milil bók og vegur þrjú og hálft kíló.

Páll Baldvin Baldvinsson er bókmenntafræðingur og menningarrýnir. Hann hefur áður meðal annars sent frá sér stórvirkið Stríðsárin 1938–1945 sem varð metsölubók. Síldarárin 1867–1969 er afrakstur áralangrar vinnu hans við söfnun ljósmynda, endurminninga og annarra heimilda.


Kaffi og vöfflur gegn vægu gjaldi.

Allir velkomnir!