14.9.2017

Fréttabréf Jónshúss

 

Fréttabréf Jónshúss

Töfrar ástarinnar, sunnudagaskólinn og barnakór

Laugardagur 16.september kl. 17:00.

Töfrar ástarinnar - tónleikar í Jónshúsi


Rússnesk og íslensk sönglög. 

Á efnisskránni má heyra lög eftir Glinka, Rachmaninov og Kaldalóns svo eitthvað sé nefnt.

Verð: 75 kr og 50 kr fyrir námsmenn og með fylgir vínglas og íslenskt súkkulaði.

Miðar verða seldir við innganginn.

Allir hjartanlega velkomnir!


Sunnudagur 17.september klukkan 13.00 - 14:00.

Sunnudagaskóli

Nánari upplýsingar  hér. 


Barnakór í Jónshúsi

Átt þú barn á aldrinum 6 – 12 ára sem hefur gaman af því að syngja? 

Verið er að leita af stelpum og strákum til að syngja í Íslenska barnakórnum í Kaupmannahöfn.

Æfingar verða í Jónshúsi á fimmtudögum. 

Nánari upplýsingar hér.

 

https://www.jonshus.dk/frettabref/efni/frettabref-jonshuss-8?CacheRefresh=1