13.10.2021

Halla og Hrannar ganga um Kaupmannahöfn og nágrenni, taka myndir og segja sögur

Í febrúar 2016 gengum við hjónin á slóðir Jóns Sigurðssonar. Vorum nýflutt í Jónshús og fannst viðgeigandi að kynna okkur aðstæður sjálfstæðishetjunnar. Settum myndir á facebook og skrifuðum smá texta. Jónsgöngurnar urðu alls þrjár. 

Við ákváðum að nema ekki staðar við Jón, heldur halda áfram að ganga og hjóla um borgina, skoða byggingar og garða og fræðast um söguna. Alls eru göngurnar nú orðnar 42, þar af sex á þessu ári, 2021. 

Markmiðið er að halda áfram svo lengi sem við finnum spennandi viðfangsefni. Hér er yfirlit yfir göngu- og hjólaferðirnar 53 sem við höfum farið í á undanförnum átta árum:

(53) BORGUNDARHÓLMUR 

(51) BRÚNU VERTSHÚSIN

(49) HAUST Á NØRREBRO

(47) SAMSØ

(46) AMAGERBRÚ

(45) PÓSTBÆRINN

(44) FRIÐRIKSHÓLMI

(43) JÓLAGANGA

(42) KRISTJÁN FJÓRÐI, október 2021

(41) SUMAR og SÓL í Kóngsins København, júlí 2021

(40) LOLLAND og FALSTER , júlí 2021

(39) KAUPMANNAHÖFN Í SEINNI HEIMSSTYRJÖLDINNI, maí 2021

(38) S TÓRI BÆNADAGURINN, maí 2021

(37) VETRARGANGA UM GRÆNA BELTIÐ, febrúar 2021

(36) KÓRÓNUJÓL ... Kaupmannahöfn er mikil jólaborg, demember 2020

(35) HELSINGJAEYRI, júlí 2020

(34) FERÐALAG UM SUÐUR JÓTLAND. Sønderjylland, ágúst 2020

(33) ÞORPIN Í BORGINNI_seinni hluti, maí 2020

(32) ÞORPIN Í BORGINNI, maí 2020

(31) HALLARHÓLMINN, seinni hluti, maí 2020

(30) HALLARHÓLMINN – fyrri hluti, apríl 2020

(29) NORÐURVEGGUR, apríl 2020

(28) Austurveggur, mars 2020

(27) Friðriksstaður, febrúar 2020

(26) Cityringen, Borgarhringurinn, október 2019

(25) Norðvesturhverfið, Nordvest, júlí 2019

(24) Suðurhöfnin (Sydhavnen) er magnað hverfi í Kaupmannahöfn, júlí 2019

(23) Refshalaeyjan er aldelis mögnuð, júlí 2019

(22) Nýja Kaupmannahöfn eða Nýkaupmannahöfn heitir hverfið okkar, júní 2019

(21) Í tilefni af 100 ára sjálfstæði Íslands héldum við á Íslendingaslóðir í Kaupmannahöfn, nóvember 2018

(20) Mitt í hitabylgjunni skelltum við okkur í hjólatúr til og um Gentofte, ágúst 2018

(19) Norðurhöfn - Nordhavn, maí 2018

(18) Norðurbrú (Nørrebro) hefur mikið verið í fréttum í sumar, september 2017

(17) Hjóluðum upp á Frederiksberg sem á íslensku mætti kalla Friðriksfjall. Fjall og ekki fjall, ágúst 2017

(16) Carlsberg og Vesturbrú, júlí 2017

(15) Á sólríkum sumardegi fyrir viku gengum við út á Íslandsbryggju, júní 2017

(14) Vötnin í Kaupmannahöfn (Søerne) eru vinsælt útivistarsvæði í miðri borginni, maí 2017

(13) Gengum út á Ørestad í glampandi sól og fallegu vorveðri apríl 2017

 (12) Jólabærinn Kaupmannahöfn,desember 2016

(11) Strikið og gamli bærinn – suðurhlutinnaf miðaldarbænum, október 2016

(10) Latínuhverfið og Pissurennan– norðurhverfi miðaldarbæjarins, september 2016 

(9) Virkið og hafnarbakkinn,gamli tíminn og nýi tíminn, ágúst 2016

(8) Vesterbro – Vesturbrú, júlí2016

(7) Christianshavn –Kristjánshöfn, júní 2016

(6) 1000 metra radíus út fráJónshúsi, júní 2016

(5) Indre Østerbro – InnriAusturbrú, maí 2016

(4) Nørrebro – Norðurbrú, maí2016

(3) Á slóðum Jóns Sigurðssonar –þriðji hluti, apríl 2016

(2) Á slóðum Jóns Sigurðssonar – annarhluti, mars 2016

(1) Á slóðum Jóns Sigurðssonar –fyrsti hluti, febrúar 2016