26.12.2017

Hátíðarguðsþjónusta

  • Guðsþjónusta

 

Hátíðarguðsþjónusta verður annan jóladag 26. desember kl. 14.00 í Skt Pauls kirkju. 

Jólakórinn leiðir söng undir stjórn Sigríðar Eyþórsdóttur.

Hátíðartón Bjarna Þorsteinssonar.

Orgelleikur: Stefán Arason.

Prestur sr. Ágúst Einarsson.