18.5.2020

Hulda Sif Ásmundsdóttir sýnir í Jónshúsi

Ljósmyndarinn Hulda Sif Ásmundsdóttir sýnir verkið MOTHERHOOD eða MÓÐURHLUTVERKIÐ á fyrstu hæð í Jónshúsi. Sýningin mun standa til 30. júní og eru allir velkomnir. 

Við fylgjum reglum vegna Covid19 og verður því ekki formleg opnun á þessum tímapunkti, en fylgist með því við vonumst til þess að geta haft viðburð í tenglsum við sýninguna seinna í sumar. Það verður auglýst frekar þegar að því kemur.
Sýningin er opin á opnunartímum Jónshúss :
Þri – fös 11:00–17:00
Lau – sun 10:00–16:00

Nánar um viðburðinn hér.