• Spilavist
    Spilavist

18.9.2018

ICELANDAIR-vist (félagsvist)

Íslendingafélagið minir  á ICELANDAIR-vistina (félagsvistina), sem hefst að nýju föstudagskvöldið 21. september, stundvíslega kl. 19:30 í Jónshúsi

Við byrjum viku fyrr í ár, þar sem við höldum réttarball þann 28. september.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku, eigi síðar en á miðvikudagskvöldið 19. september, með því að svara þessum tölvupósti. Það er jafn mikilvægt að vita hvort þið komið (fjöldi), eða ekki, svo auðveldara verði að áætla hversu miklar veitingar eigi að útbúa.

Fyrir hönd ÍFK,
Einar (vistdk@gmail.com)