• Skólasetning skólaárið 2015 - 2016

26.8.2016

Íslenskuskólinn

Íslenskuskólinn ( móðurmálsskólinn)

Laugardaginn 20. ágúst var skólasetning Íslenskuskólans. Mæting á skólasetninguna var mjög góð. 

Mikil fjöldi nemenda er skráður í skólann skólaárið 2016 til 2017.  Eins og síðasta skólaár verða tveir kennarar. Marta Sævarsdóttir verður áfram, Fríða Garðarsdóttir verður ekki áfram, vegna anna á öðrum vetvangi. Nú er verið að auglýsa eftir kennara, umskóknarfrestur er til og með 2.september, nánar  hér .

 

IMG_5799

Breyting á eldri hóp skólans.

Nemendur í 0. - 3. bekk verða fyrir hádegi eða frá 9:15 til 11:45. Kennsla hefst laugardaginn 27.ágúst.

Eftir hádegi verða nemedur í 4. bekk og eldri. 

Í ár verða nemendur eftir hádegi annan hvern laugardag frá klukkan 12:00 til 16:00, kennsla hefst í eldri hóp laugardaginn 3. september.