25.11.2016

Jólamarkaður

 

 

Hinn árlegi jólamarkaður verður haldinn sunnudaginn 27. nóvember.
Eitt og annað íslenskt verður á boðstólnum.

Kvennakórinn verður með veitingasölu.
Hér er yfirlit yfir þá sem taka þátt næsta sunnudag.

Guðrún Ólafsdóttir

Á jólamarkaðinum verður Guðrún Ólafsdóttir með jólaskraut til sölu sem faðir hennar Ólafur Sigurðsson sker út.

15039504_1146139088797755_6064171494595968786_o

 Arna Lára

Arna Lára Pétursdóttir verður með Jólatré til sölu á íslenska jólamarkaðinum.

 12240840_1665766983680843_7696254045719977296_o

Kvennakórinn

Verður með laufabrauð, kleinur og lakkrístoppa.

Hildur Rós

Hildur Inga Rós er sjálfstætt starfandi arkitekt og hönnuður - og rekur sitt eigið laserskurð verkstæði í Republikken, Vesterbrogade 26 - www.hildurros.com

Hún verður með ýmislegt jólapunt, plaköt og eyrnalokka til sölu á jólamarkaðnum.

 15123396_10154315538518922_7641310436660902434_o

 Ingibjörg

Ingibjörg Olafsdottir hönnuður mun vera með sína eigin hönnun til sölu. Auk þess verður hún með sólarknúið ljós sem heitir Little Sun til sölu #littlesun. Um er að ræða lítinn lampa sem þeir Ólafur Elíasson listamaður (sonur Ingibjargar) og Frederik Ottesen verkfræðingur hönnuðu í sameiningu.

Verð 200 krónur.

http://littlesun.com/?sec=about

 Unknown-1

 

Lilja Steingrímsdóttir

Tau frá Tongó

Tau frá Tógó selur vörur sem saumaðar eru á saumastofu heimilis systur Victorine fyrir munaðarlaus börn. Allur ágóði fer aftur til heimilisins.

14980628_10154879178567867_6537072278532105666_n

Gunnhildur

Gunnhildur Ósk verður með "Gull af götunni" til sölu.

Handunnið skart og leðurtöskur úr efni sem hún endurvinnur. 

15182576_10210774433699999_1018450554_o

Anna DóraIMG_1238[1]

Anna Dóra verður með fallega íslenska hönnun frá Deathflower til sölu á sunnudaginn.

Hafdís Torfadóttir

Verður m.a. með gjafabréf frá snyrtisöfunni Skønhedshuset sem er staðsett á Amager.

 

Christine Blin

Hægt verður að prófa og kaupa spilið Newmero sem kom nýlega á markað og hefur sópað til sín verðlaunum.

Newmero-joy-of-number-startersaet-viccadk-fit-555x741x60

Hildur Ljósmyndari 

Mynd í jólakortið!

Hildur Maria Ljósmyndari ætlar að setja upp lítið ljósmynda stúdíó á safninu á 3.hæð Jónshúss.

- kíkið við látið mynda fyrir jólakortið og tilvalin gjöf til ömmu og afa.

þeir sem vilja vera öruggir að fá tíma geta haft samband við Hildi á zhildur@gmail.com

-annars bara kíkja við og spjalla við ljósmyndarann.
Í sjálfri tökunni verða teknar fullt af fallegum myndum og ca.5 bestu verða svo sendar til þín í tölvupósti þar sem þú getur valið þá mynd sem þér þykir best.
verð fyrir myndinna er 299 kr full unnin í bæði svört hvítu og lit, skilað í tölvupósti í fullri upplausn.
Hildur Maria Ljósmyndari

15068901_1151594581585539_798990493867017605_o

Íslendingafélgið

Verður á staðnum með miða á jólaballið á Norðubryggju til sölu.

Sigrún Gísladóttir

Verður með bókina sína um Kaupmannahöfn til sölu.

 Helga Egilson

Í mörg ár hefur Helga komið á jólamarkaðinn með sínar fallegur vörur frá Isafold Art and Design

15178944_1339653006079281_521735733569424082_n