Kaffihúsamessa í Jónshúsi
Það var húsfyllir í Jónshúsi á sunnudaginn á kaffihúsamessu Íslenska Safnaðarins. Sérstakir gestir voru meðlim kirkjukórs Grundafjarðarkirkju sem leiddi söng.
Sr. Sigfús Kristjánsson prestur íslenska safnaðarins fluii hugvekju, Halla Benediktsdóttir umsjónarmaður Jónshús, sagði stutt frá starfseminni í húsinu, og heimili Ingibjargar og Jóns.
Stjórn Íslenska Safnaðarins bauð upp á kökur og kaffi á meðan athöfninni stóð.
Hér eru nokkrar myndir frá sérlega velheppnuðum viðburði.
Fleiri myndir hér.