15.11.2022

Litlu jól félags heldri borgara

Kæru heldri borgarar Litlu jól miðvikudaginn 23. nóvember í Jónshúsi. Boðið verður upp á "traditional" Mortens önd frá Bilka.
Jólagrautur að hætti undirbúningsnefndar.

Verð 110 kr.
Greiðist til Reginu Harðardóttur
22668667 eigi síðar en 17. nóvember

Fyrir þá sem vilja millifæra hafi samband við Höllu í síma 23281944
eða með tölvupósti halla@jonshus.dk.

Muna að skrifa fyrir hvern er verið að borga.

Hver og einn tekur með sér drykkjarföng.


Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Jólakveðja stjórnin