• Þórarinn Hannesson
    Þórarinn Hannesson forstöðumaður Ljóðaseturs Íslands

21.5.2019

Ljóð og lag

Þórarinn Hannesson stofnandi og forstöðumaður Ljóðasetur Íslands mætir í Jónshús.

Auk þess að kynna starfsemi setursins mun hann kveða nokkrar rímur og syngja nokkur fumsamin lög við ljóð ýmiss íslenskra skálda má þar nefna Jónas Hallgrímsson, Ingunni Snædal, Stefán Hörð Grímsson, Jón úr Vör, Vilborgu Dagbjartsdóttur, Guðmund Hagalín, Jón Thoroddsen, Hallgrím Helgason o.fl.

Nánari upplýsingar um Ljóðasetur Íslands er að finna hér.

 Aðgangur ókeypis 

Allir velkomnir