• Skólasetning skólaárið 2015 - 2016

9.8.2016

Skólasetning laugardaginn 20.ágúst

Skólasetning/kynningarfundur verður klukkan 10:00. 

Kæru foreldrar/forráðamenn

Nú ættu allir sem voru skráðir í móðurmálskennslu skólaárið 2015 til 1016 og búa í Kaupmannahafnar kommunu vera búnir að fá bréf í e-boks. Þeir sem búa fyrir utan kommununa, verða að sækja um fara inn http://www.kk.dk/modersmaal, prennta út pdf skjal og fara með það í þá kommunu sem barnið býr í, það þarf að samþykkja að barnið sæki móðurmálskennslu hjá Kaupmannahafnar kommunu.
Nýjir nemendur sem eru að byrja í skóla gætu enn átt eftir að fá svar. En endilega athugið hjá ykkur e-boksið.

Skólasetning/ kynningarfundur veður í Jónshúsi 20. ágúst klukkan 10:00.

Kær kveðja Marta

Íslenskuskólinn í Jónshúsi er með facebook - síðu.