7.2.2017

Þorrablót í Íslenskuskólanum

Líf og fjör í skólanum

Verkefnin í skólanum eru fjölbreytt. Eitt af þeim er að kynna nemendum fyrir menningu og hefðum. Síðasta laugardag var fjallað um þorrann, þorrablót og þorramat. Eftir umfjölun um þorrann fengu börnin að smakka á hákarl og hrústpunga. Í lokin var aðeins sætt til að hreinsa muninn, íslenskar möndlur.

16508385_10154548765529398_5167757462097070118_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nemendur spenntir að fá að smakka.

16508301_10154548765604398_8907002856114166048_n
16427416_10154548765609398_4877410372753182207_n