19.9.2017

Tónleikar á íslensku og rússnesku

Söngurinn ómaði í Jónshúsi á laugardaginn. Þeir sem lögðu leið sína á tónleikana urðu ekki fyrir vonbrigðum.

 IMG_9948

Þessir tónleikar voru hluti af tónleikaferð rússnesku söngvaranna Alexandru Chernyshova og Valdimar Gerts sem eru á ferðalagi ásamt undirleikara Elinu Valievu.

 Alexandra Chernyshova sem býr og starfar á Íslandi, hefur haft mikinn áhuga á að kynna fyrir Íslendingum rússneskta tónlist. Hún hefur fékk Svöfu Þórhallsdóttur sem býr og starfar hér í Kaupmannahöfn til lið við sig og saman stóðu þær fyrir þessum tónleikum. 

IMG_9963

Sungið var á rússnesku og íslensku.  Það kom sér vel að undirleikari Svöfu hann Simon Balcem gat þýtt fyrir okkur hin það sem sagt var á rússnesku.