Velheppnuð opnun sýningar Inge Delfs
Fjöldi fólks lagði leið sýna í Jónshús á sólríkum laugardegi á opnun sýninginar Inge Delfs á andlistsmyndum.
Þetta er þriðja sýning Inge í Jónshúsi. Sýningin er öllum opin á opnuntíma Jónshúss til og með 3. apríl.
Nánar um listakonuna hér.
Fleiri myndir hér.