5.2.2025

- Yin yoga í Jónshúsi -

Sunnudagskvöldið 9. febrúar verð ég með 75 mínútna yin yoga tíma í Jónshúsi. Yin yoga er mjúkt en krefjandi yoga, þar sem unnið er með djúpvefi líkamans og eru flestar stöður framkvæmdar sitjandi eða liggjandi. Tíminn hentar öllum, óháð því hvort þú hafir stundað yoga áður eða ekki. Við klárum svo tímann á liggjandi leiddri slökunElva Dögg leiðir tímann og er hún lærður vinyasa og yin yogakennari.

- Tímasetning: Sunnudagurinn 9. febrúar kl. 19:00-20:15- Staðsetning: Jónshús, Øster Voldgade 12, Kaupmannahöfn.- Skráning: hér. - Verð: 100 DKK (Greiðist í gegnum Mobilepay eða í reiðufé)- Föt og fylgihlutir: Þægilegur fatnaður og dýna. Einnig mæli ég með teppi og púða en það er ekki nauðsyn.

Ég hlakka mikið til að vera með ykku