Viðburðir
mars 2025
(Sleppa dagatali)S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1
laugardagur
|
||||||
2
sunnudagur
|
3
mánudagur
|
4 | 5 | 6 | 7
föstudagur
|
8 |
9 | 10
mánudagur
|
11
þriðjudagur
|
12 | 13 | 14 | 15
laugardagur
|
16
sunnudagur
|
17
mánudagur
|
18
þriðjudagur
|
19 | 20 | 21
föstudagur
|
22 |
23 | 24
mánudagur
|
25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31
mánudagur
|
AA - fundur
Heimili Ingibjargar og Jóns - opið
Heimili Ingibjargar og Jóns - opið
Garnaflækjan
Kvennakórinn Dóttir - söngæfing
Kóræfing kvennakórinn Eyja
Kóræfing - Hafnarbræður
Foreldramorgunn
Kóræfing Staka
Stjórnarfundur FKA-DK
Stjórnarfundur Dóttir
Móðurmálsskólinn
Stjórnarfundur Íslendingafélagið
Próf HA
Krakkakirkja
Formleg opnun sýningar Inge Delfs
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
Bjórkvöld og Pubquiz
Heimsókn MR
Æfing Ágúst
HA - próf
Krakkakirkja
Árshátíð Hafnarbræðra
Skreytum og prjónum veifur
Heimsókn
Heimsókn FA
Icelandair FÉLAGSVIST
Hitster singalong - fjáröflun Dóttir
Þá er komið að næstu fjáröflun Kvennakórsins Dóttir og ætlum við að spila saman HITSTER og taka singalong með íslenskum og erlendum smellum.
Ef þið hafið ekki spilað Hitster áður, þá er ykkar tími kominn núna. Stórskemmtilegt spil sem blandar saman frábærri tónlist, minningum, söng og vitneskju um ártal lagsins. Hitster gerir sko góða stemningu enn betri.
Húsið opnar kl 19.00 og við byrjum spilið kl 20.00.
Komdu og spilaðu og syngdu með okkur Dætrum í Jónshúsi.
Veigar á vægu verði og stuð allt kvöldið á barnum.
Komdu og spilaðu og syngdu með okkur Dætrum í Jónshúsi.
Veigar á vægu verði og stuð allt kvöldið á barnum.
Sjáumst hress og syngjandi glöð í Jónshúsi
Móðurmálsskólinn skreytir veifur
Fermingarfræðsla
Álfar, huldufólk og tröll og áhrif þeirra á íslenskt samfélag, menningu og listir.
Fyrirlestur og spjall. Kvennakórinn Dóttir syngur lög með álfaþema og Jónshús býður upp í kaffi og vöfflur á eftir.
Sunnudaginn 30. mars kl. 15 - 17.
Allir velkomnir
Aðgangur ókeypis
Lesa meira