EUROVISION-PARTÝ Í JÓNSHÚSI
Laugardaginn 17. maí höldum við geggjað Eurovision-partý í Jónshúsi!Húsið opnar kl. 18:00 og framundan er kvöld fullt af skemmtun – meðal annars verður pub quiz, drykkjuleikir og verðlaun verða veitt fyrir þá sem giska rétt á topp 5 í úrslitunum