Viðburðir

apríl 2024

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7
sunnudagur
8 9 10 11 12 13
14
sunnudagur
15 16 17 18 19 20
21
sunnudagur
22 23 24 25 26 27
28
sunnudagur
29 30        

Þar lá mín leið er nýr söngleikur

  • 7.9.2025, 14:00 - 16:00, 1. hæð: Salur

Þar lá mín leið er nýr söngleikur eftir Ólínu Ákadóttur og Steinunni Maríu Þormar sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu, Huldu, sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra.
Verið velkomin á nýjan söngleik sunnudaginn 7. september kl. 14 í Jónshúsi

Nánar