Fréttir og tilkynningar (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

15.6.2017 : Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn 2017

Laugardaginn 17. júní frá klukkan 13:00 til 17:00.Femøren Amager Strandpark.

Lesa meira

7.6.2017 : Ísland - Króatía

ÍFK stendur fyrir beinni útsendingu á landsleik Íslands og Króatíu í forkeppni HM 2018 í fótbolta. Í Jónshúsi, á breiðtjaldi með íslenskri lýsingu RÚV. Ískaldur bjór og gos til sölu á vægu verði. Húsið verður opnað kl. 20:00. 

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Lesa meira

5.6.2017 : Íslensk guðsþjónusta og vöfflukaffi

Í dag annan dag hvítasunnu er íslenskt guðsþjónusta í Skt Pauls kirkju kl. 14:00 að lokinni guðsþjónustu er vöfflukaffi í Jónshúsi.

Allir velkomnir

30.5.2017 : Prjónakaffi Garnaflækjunnar

GarnaflaekjanSíðasta prjónakaffi Garnaflækjunnar fyrir sumarfrí er í dag 1. júní kl. 18:30.Allir velkomnir, skráning hér.

26.5.2017 : Íslenskir kórar frá Íslandi heimsækja Kaupmannahöfn

Íslenski Kvennakórinn og kvennakórinn Dóttir halda tónleika með gestakórum.

Lesa meira

19.5.2017 : Úthlutun fræðimannsíbúðar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2017 til ágústloka 2018. Nefndinni bárust að þessu sinni umsóknir um dvöl til að sinna 29 verkefnum.

Lesa meira

12.5.2017 : Íslensk guðsþjónusta

Sunnudaginn 14. maí er íslensk guðsþjónusta í Skt. Pauls kirkju.  

Lesa meira

12.5.2017 : Velheppnaðir tónleikar

Söngvarinn góðkunni frá Bíldudal Jón Kr. Ólafsson, Ingimar Oddsson og léttsveit undir stjórn Jóseps Arnars Blöndal héldu tónleika í Jónshúsi.

Lesa meira

2.5.2017 : Söngvarinn góðkunni frá Bíldudal Jón Kr. Ólafsson heldur tónleika í Jónshúsi

Jón hefur fengið til liðs við sig söngvarann Ingimar Oddsson en þeir eru báðir frá Bíldudal. 
Léttsveit undir stjórn Jóseps Arnars Blöndal mun leika undir með þeim félögum og aðgangur er ókeypis. 

Lesa meira
Verðlaunahafinn Annetta Lassen og  Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis

21.4.2017 : Annette Lassen hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2017

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag, 20 apríl, á sumardaginn fyrsta. Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta. Gerður Kristný rithöfundur var aðalræðumaður að þessu sinni.

2016

19.4.2017 : Hátíð Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn 20. apríl

Hátíð Jóns Sigurðssonar verður haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á sumardaginn fyrsta, 20. apríl 2017, kl. 16.30. 

Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta verða afhent af því tilefni. Markmiðið með hátíðinni er að heiðra minningu Jóns Sigurðssonar og halda á loft verkum hans og hugsjónum.

Lesa meira

18.4.2017 : Henging, hýðing eða betrun!

Hjörleifur Stefánsson arkitekt og fræðimaður í Jónshúsi ætlar að segja frá byggingarsögu Hegningarhússins við Skólavörðustíg.

Allir velkomnir.

Lesa meira

8.4.2017 : Fjölmenni við opnun sýningar Sigrúnar Eldjárn

Í gær var opnuð myndlistasýning Sigrúnar Eldjárn í Jónshúsi þar sem sýndar eru nýjar teikningar af Jóni Sigurðssyni, Ingibjörgu konu hans og Bertel Thorvaldsen.

Lesa meira

30.3.2017 : Sigrún kinkar kolli til Ingibjargar, Jóns og Bertels

Sigrún Eldjárn sýnir splúnkunýjar teikningar um merkilegt fólk.

Lesa meira

27.3.2017 : Kóramót íslenskra kóra í Norður - Evrópu

Íslensku kórarnir Kvennakórinn, kammerkórinn Staka og kvennakórinn Dóttir taka þátt í kóramóti sem fram fer í Kaupmannahöfn helgina 31. mars til 2. apríl.

Lesa meira

21.3.2017 : Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2017-2018

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 30. ágúst 2017 til 28. ágúst 2018. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 18. apríl næstkomandi. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss.

Lesa meira

20.3.2017 : Skemmtilegt kvöld með Jóni Kalmani

Síðast liðið föstudagskvöld kom rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson í heimsókn í Jónshús. 

Lesa meira

14.3.2017 : Jón Kalman Stefánsson kemur í heimsókn

Það verður sérstök ánægja að taka á móti Jóni Kalmani á föstudagskvöldið. Heimsóknin hefst kl. 19.30 og mun Leshringurinn Thor II sjá um að kynna rithöfundinn, leiða spjall og stjórna fyrirspurnum úr sal.  

Lesa meira

7.3.2017 : Aljóðlegur baráttudagur kvenna

Eins og undanfarin ár héldu íslenskar konur í Kaupmannahöfn upp á 8.mars, alþjóðlegan baráttudag kvenna í Jónshúsi. Þær Anna Kristín Magnúsdóttir og Sunna Ingólfsdóttir héldu áhugverð erindi. 

Lesa meira

24.2.2017 : Skólaheimsókn

Fimmtudaginn 23. febrúar lögðu íslenskir menntaskólanemar ásamt dönskukennara leið sína í Jónshús. 

Lesa meira
Síða 17 af 28