Fréttir og tilkynningar (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

21.2.2017 : Leshringurinn Thor II

Fimmtudagur 23.febrúar klukkan 20:30

Lesa meira

7.2.2017 : Þorrablót í Íslenskuskólanum

Nemendur skólans fengu að smakka hákarl og hrústspunga. Hér eru nokkar skemmtilegar myndir.

Lesa meira
Sunnudagaskoli05feb[1]

3.2.2017 : Sunnudagaskóli sunnudaginn 5. febrúar

Klukkan 13:00 til14:00.

Allir velkomnir

 

IMG_3870

2.2.2017 : Í kvöld

Prjónakaffi klukkan 18:30 og Leshringurinn Thor II klukkan 20:30

Lesa meira

29.1.2017 : Forseti Íslands heimsótti Jónshús

Það var hátíðleg stund í Jónshúsi þegar forseti Íslands Guðni Th og forsetafrú Eliza Reid komu í heimsókn ásamt fylgdarliði. Lögregluvernd, blá ljós, umferðin stöðvuð og margir stórir svartir bílar.

Lesa meira

29.1.2017 : Guðsþjónusta og sunnudagskaffi

Íslensk guðsþjónusta sunnudaginn 29. janúar klukkan 14:00.
Kammerkórinn Staka syngur
Orgel og kórstjórn annast Stefán Arason
Prestur sr. Ágúst Einarsson


Sunnudagskaffi í umsjón Kvennakórsins í Jónshúsi klukkan 15:00.

Allir velkomnir

Lesa meira

12.1.2017 : Dansk - Islandsk fond

Fondet modtager ansøgninger løbende og uddeler i almindelighed økonomisk støtte to gange årligt. Næste ansøgningsfrist er d. 1. april 2017.

Lesa meira
IMG_3870

3.1.2017 : Gleðilegt ár!

Starfsemin í húsinu eftir jólafrí hefst með prjónakaffi.  Íslenskuskólinn fyrir yngri deild er á laugardaginn og kóræfingar hefjast í næstu viku. 

Lesa meira

20.12.2016 : Hátíðarguðsþjónustaí Skt Pauls kirkju

Íslensk hátíðarguðsþjónusta verður annan jóladag, mánudaginn 26. des. kl. 14. í Skt Pauls kirkju. 

 

Lesa meira
Hús

15.12.2016 : Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 4. hæð hússins árið 2017

Lesa meira
Ingibjörg Einarsdóttir. LÍÞ.

14.12.2016 : Fræðimaður segir frá

Margrét Gunnarsdóttir ætlar að segja frá jólahaldi Ingibjargar og Jóns á 19. öld.
Sagt verður frá jólahaldinu við Austurvegg, einkum störfum Ingibjargar við jólaundirbúninginn.
Kvennakórinn Dóttir - Kvindekoret Dottir mun syngja nokkur jólalög.

Lesa meira
Baldursbra

13.12.2016 : Ný barnabók og ævintýraópera í Jónshúsi

í dag, húsið opnar klukkan 16:30. Boðið verður upp á kakó og smákökur áður en upplestur hefst klukkan 17:00.

Lesa meira

7.12.2016 : Íslenskar konur í atvinnulífinu í Danmörku - Jólafundur

Jólafundur FKA – 

Fáðu innblástur, jólafjör og styrktu tengslanet þitt!


Lesa meira

6.12.2016 : Aðventuheimsókn

Eitt af föstum liðum á aðventunni er heimsókn íslenskra heldriborgara.

Lesa meira

2.12.2016 : Aðventuhátíð í Skt. Pauls kirkju

Sunnudaginn 4. desember klukkan 14:00.  Heitt súkkulaði með rjóma og smákökur í Jónshúsi að lokinni aðventustund.

Lesa meira

30.11.2016 : Jólastemning í Jónshúsi

Fjöldi fólks lagði leið sína í Jónshús á jólamarkaðinn sem haldinn var síðastliðinn sunnudag. 

 

Lesa meira

29.11.2016 : Aðventuhátíð í Skt Pauls kirkju

Mömmumorgun, Jólaprjónakaffi, Eyland- upplestur, aðventustund og heitt súkkulaði með rjóma.

Lesa meira

25.11.2016 : Jólamarkaður

Hinn árlegi jólamarkaður verður haldinn nk. sunnudagi 27. nóvember.
Eitt og annað íslenskt verður á boðstólnum.

Kvennakórinn í Kaupmannahöfn verður með veitingasölu.

Lesa meira

23.11.2016 : Selling in Denmark - challenges and opportunities - 24. nóvemeber í Kaupmannahöfn

Dansk-íslenska viðskiptaráðið býður meðlimum upp á öflugan tegslamyndunardag í Kóngsins Köben fimmtudaginn 24. nóvember í Jónshúsi. Aðalfundur ráðsins fer fram kl. 14.00 sama dag og á honum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Í beinu framhaldi verður haldin örráðstefna um verslun, smásölu og viðskiptatengsl Íslands og Danmerkur.

Lesa meira

11.11.2016 : Dansk - Islandsk samfund - haustfundur

Samkoma á vegum Dansk-Islandsk Samfund: Borgþór Kjærnested ræðir um dagbækur Kristjáns 10 og afstöðu hans til Íslands.
Allir velkomnir.
Viðburðinn fer fram á dönsku,
Dansk Islandsk Samfund

Lesa meira
Síða 18 af 28