Fréttir og tilkynningar (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

Hús

15.12.2016 : Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 4. hæð hússins árið 2017

Lesa meira
Ingibjörg Einarsdóttir. LÍÞ.

14.12.2016 : Fræðimaður segir frá

Margrét Gunnarsdóttir ætlar að segja frá jólahaldi Ingibjargar og Jóns á 19. öld.
Sagt verður frá jólahaldinu við Austurvegg, einkum störfum Ingibjargar við jólaundirbúninginn.
Kvennakórinn Dóttir - Kvindekoret Dottir mun syngja nokkur jólalög.

Lesa meira
Baldursbra

13.12.2016 : Ný barnabók og ævintýraópera í Jónshúsi

í dag, húsið opnar klukkan 16:30. Boðið verður upp á kakó og smákökur áður en upplestur hefst klukkan 17:00.

Lesa meira

7.12.2016 : Íslenskar konur í atvinnulífinu í Danmörku - Jólafundur

Jólafundur FKA – 

Fáðu innblástur, jólafjör og styrktu tengslanet þitt!


Lesa meira

6.12.2016 : Aðventuheimsókn

Eitt af föstum liðum á aðventunni er heimsókn íslenskra heldriborgara.

Lesa meira

2.12.2016 : Aðventuhátíð í Skt. Pauls kirkju

Sunnudaginn 4. desember klukkan 14:00.  Heitt súkkulaði með rjóma og smákökur í Jónshúsi að lokinni aðventustund.

Lesa meira

30.11.2016 : Jólastemning í Jónshúsi

Fjöldi fólks lagði leið sína í Jónshús á jólamarkaðinn sem haldinn var síðastliðinn sunnudag. 

 

Lesa meira

29.11.2016 : Aðventuhátíð í Skt Pauls kirkju

Mömmumorgun, Jólaprjónakaffi, Eyland- upplestur, aðventustund og heitt súkkulaði með rjóma.

Lesa meira

25.11.2016 : Jólamarkaður

Hinn árlegi jólamarkaður verður haldinn nk. sunnudagi 27. nóvember.
Eitt og annað íslenskt verður á boðstólnum.

Kvennakórinn í Kaupmannahöfn verður með veitingasölu.

Lesa meira

23.11.2016 : Selling in Denmark - challenges and opportunities - 24. nóvemeber í Kaupmannahöfn

Dansk-íslenska viðskiptaráðið býður meðlimum upp á öflugan tegslamyndunardag í Kóngsins Köben fimmtudaginn 24. nóvember í Jónshúsi. Aðalfundur ráðsins fer fram kl. 14.00 sama dag og á honum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Í beinu framhaldi verður haldin örráðstefna um verslun, smásölu og viðskiptatengsl Íslands og Danmerkur.

Lesa meira

11.11.2016 : Dansk - Islandsk samfund - haustfundur

Samkoma á vegum Dansk-Islandsk Samfund: Borgþór Kjærnested ræðir um dagbækur Kristjáns 10 og afstöðu hans til Íslands.
Allir velkomnir.
Viðburðinn fer fram á dönsku,
Dansk Islandsk Samfund

Lesa meira
IMG_6864

2.11.2016 : Velheppnað sunnudagskaffihlaðborð

Margir lögðu leið sína í Jónshús á sunnudaginn var. Að vanda var sunnudagskaffihlaðborð að lokinni íslenskri guðsþjónustu.

Lesa meira

25.10.2016 : Sunnudagskaffihlaðborð

Á sunnudaginn 30. október býður kammerkórinn Staka upp á kaffisölu. 

Sjá nánar hér.

Salur

20.10.2016 : Jónshús er lokað 19. - 24.október

Í Danmörku er haustfrí í viku 42. Í haustfríinu er Jónshús lokað, öll starfsemi í húsinu fer í frí nema AA og AL - anon fundir. Á meðan húsið er lokað verður gólfið í sal hússins slípað og lakkað.  

 

Hús

30.9.2016 : Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Jónshúsi 2017

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 4. janúar til 19. desember 2017. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar mánudaginn 31. október næstkomandi. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss.

Lesa meira

27.9.2016 : Fréttabréf Jónshúss

Fræðslufundur, Mömmumorgun, Spilavist og sunnudagskóli

Lesa meira
6491431897_c72240a853_z

27.9.2016 : Fræðslufundur

Hópurinn Íslendingar í atvinnuleit í Danmörku standa fyrir fræðslufundi miðvikudaginn 28. september. 

Lesa meira

23.9.2016 : Á sunnudaginn

Kynningarfundur fyrir verðandi fermingarbörn. Íslensk guðsþjónusta og sunnudagskaffihlaðborð.

Lesa meira

20.9.2016 : Þorláksblót í Kaupmannahöfn 1954

Fimmtudaginn 22. september kl. 17:15 - 19:00 hverfum við aftur í tímann. 

Sýnd verður stutt kvikmynd frá Þorláksblóti í Biskupakjallaranum frá 1954.  

Lesa meira
Halla Benediktsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannesson og Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir

13.9.2016 : Forsætisráðherra Íslands í Jónshúsi

Forsætisráðherra Íslands, Sigurður Ingi Jóhannsson, og eiginkona hans, Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir, heimsóttu Jónshús í dag. Forsætisráðherra hefur undanfarna daga verið í opinberri heimsókn í Danmörku sem lauk með stuttri viðkomu í Jónshúsi.

Lesa meira
Síða 18 af 27