Fréttir og tilkynningar (Síða 19)
Fyrirsagnalisti
Velheppnað sunnudagskaffihlaðborð
Margir lögðu leið sína í Jónshús á sunnudaginn var. Að vanda var sunnudagskaffihlaðborð að lokinni íslenskri guðsþjónustu.
Lesa meiraSunnudagskaffihlaðborð
Á sunnudaginn 30. október býður kammerkórinn Staka upp á kaffisölu.
Sjá nánar hér.
Jónshús er lokað 19. - 24.október
Í Danmörku er haustfrí í viku 42. Í haustfríinu er Jónshús lokað, öll starfsemi í húsinu fer í frí nema AA og AL - anon fundir. Á meðan húsið er lokað verður gólfið í sal hússins slípað og lakkað.
Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Jónshúsi 2017
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 4. janúar til 19. desember 2017. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar mánudaginn 31. október næstkomandi. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss.
Lesa meira
Fræðslufundur
Hópurinn Íslendingar í atvinnuleit í Danmörku standa fyrir fræðslufundi miðvikudaginn 28. september.
Lesa meira
Á sunnudaginn
Kynningarfundur fyrir verðandi fermingarbörn. Íslensk guðsþjónusta og sunnudagskaffihlaðborð.
Lesa meira
Þorláksblót í Kaupmannahöfn 1954
Fimmtudaginn 22. september kl. 17:15 - 19:00 hverfum við aftur í tímann.
Sýnd verður stutt kvikmynd frá Þorláksblóti í Biskupakjallaranum frá 1954.
Lesa meira
Forsætisráðherra Íslands í Jónshúsi
Forsætisráðherra Íslands, Sigurður Ingi Jóhannsson, og eiginkona hans, Ingibjörg Elsa Ingjaldsdóttir, heimsóttu Jónshús í dag. Forsætisráðherra hefur undanfarna daga verið í opinberri heimsókn í Danmörku sem lauk með stuttri viðkomu í Jónshúsi.
Lesa meiraÍslenskuskólinn
Kennsla yngri deildar Íslenskuskólans hefst laugardaginn 27. ágúst klukka 9:15
Lesa meiraSkólasetning laugardaginn 20.ágúst
Skráning í skólann er senn á enda. Foreldrar nemenda Íslenskuskólans skólaárið 2015- 2016 eiga að vera búnir að fá bréf í e-boks. Frekari upplýsingar er að finna hér.
Lesa meira
Jónshús – 50 ára
Árið 1965 hafði íslenski stórkaupmaðurinn Carl Sæmundsen eignast húsið sem nú stendur við Austurvegg 12 (Øster Voldgade 12) í Kaupmannahöfn. Það var síðan í dag, fyrir 50 árum, þann 17. júní 1966, sem Carl afhenti Alþingi Íslands afsal fyrir húsinu, skuld- og kvaðalausu. Þar með hafði draumur Carls ræst, og húsið var orðið eign íslensku þjóðarinnar til minningar um hjónin Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur.
Lesa meira
Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn
Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn býður til þjóðhátíðarskemmtunar á Femøren, Amager Strandpar k, laugardaginn 18. júní kl. 13:00
Lesa meira
Stórabóla, útbreiðsla og afleiðingar
Eiríkur G. Guðmundsson sem dvelur í fræðimannaíbúð á 4. hæð ríður á vaðið með nýjum viðburði í Jónshúsi sem hefur fengið nafnið Fræðimaður segir frá!
Allir velkomnir
Lesa meira
Íslenski kvennakórinn í Kaupmannahöfn
Heldur sumartónleika, sunnudaginn 5. júní á Børnholm og mánudaginn 6. júní í Kaupmannahöfn. Allir velkomnir, aðgangur er ókeypis.
Lesa meira
Sumarprjónakaffi
Síðasta prjónakaffi Garnaflækjunnar fyrir sumarfrí er á morgun fimmtudag.
Skráing á viðburðinn hér.
Lesa meiraKaffispjall!
Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar
Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2016 til ágústloka 2017.
Lesa meira
