Fréttir og tilkynningar (Síða 19)

Fyrirsagnalisti

26.8.2016 : Íslenskuskólinn

Kennsla yngri deildar Íslenskuskólans hefst laugardaginn 27. ágúst klukka 9:15

Lesa meira

9.8.2016 : Skólasetning laugardaginn 20.ágúst

Skráning í skólann er senn á enda. Foreldrar nemenda Íslenskuskólans skólaárið 2015- 2016 eiga að vera búnir að fá bréf í e-boks. Frekari upplýsingar er að finna hér.

Lesa meira

2.8.2016 : Mömmumorgun

Á fimmtudaginn klukkan 10:00.

Nánar um viðburðinn hér.

Lesa meira
Hús

17.6.2016 : Jónshús – 50 ára

Árið 1965 hafði íslenski stórkaupmaðurinn Carl Sæmundsen eignast húsið sem nú stendur við Austurvegg 12 (Øster Voldgade 12) í Kaupmannahöfn. Það var síðan í dag, fyrir 50 árum, þann 17. júní 1966, sem Carl afhenti Alþingi Íslands afsal fyrir húsinu, skuld- og kvaðalausu. Þar með hafði draumur Carls ræst, og húsið var orðið eign íslensku þjóðarinnar til minningar um hjónin Jón Sigurðsson og Ingibjörgu Einarsdóttur. 

 

Lesa meira

16.6.2016 : Þjóðhátíð Íslendinga í Kaupmannahöfn

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn býður til þjóðhátíðarskemmtunar á Femøren, Amager Strandpar k, laugardaginn 18. júní kl. 13:00

Lesa meira
Eiríkur G. Guðmundsson

7.6.2016 : Stórabóla, útbreiðsla og afleiðingar

Eiríkur G. Guðmundsson sem dvelur í fræðimannaíbúð á 4. hæð ríður á vaðið með nýjum viðburði í Jónshúsi sem hefur fengið nafnið Fræðimaður segir frá!

Allir velkomnir

Lesa meira
Kvennakórinn í Kaupmannahöfn

3.6.2016 : Íslenski kvennakórinn í Kaupmannahöfn

Heldur sumartónleika, sunnudaginn 5. júní á Børnholm og mánudaginn 6. júní í Kaupmannahöfn. Allir velkomnir, aðgangur er ókeypis.

Lesa meira
Sumarprjónakaffi

1.6.2016 : Sumarprjónakaffi

Síðasta prjónakaffi Garnaflækjunnar fyrir sumarfrí er á morgun fimmtudag.

Skráing á viðburðinn hér.

Lesa meira

30.5.2016 : Kaffispjall!

Íslendingar í atvinnuleit hittast á bókasafninu í Jónshúsi Lesa meira

27.5.2016 : Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar

Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 2. hæð hússins frá ágústlokum 2016 til ágústloka 2017.

Lesa meira

25.5.2016 : Móðurmálskennsla

Skráning í Íslenskuskólann næsta vetur er hafin!

Lesa meira
Ferming 2016

20.5.2016 : Karlakór KFUM tók lagið í Jónshúsi

Í guðsþjónustunni annan dag hvítasunnu fermdust þrír íslenskir drengir.

Lesa meira

13.5.2016 : KARLAKÓR KFUM HEIMSÆKIR DANMÖRKU

Í kvöld, 13. maí heldur Karlakór KFUM á Íslandi tónleika í Sankt Pauls Kirke. Kórinn heimsækir slóðir sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi.

Lesa meira
IMG_4527--1-

10.5.2016 : Fimmtudagur 12. maí

Fjölbreytt dagskrá verður i Jónshúsi á fimmtudaginn.
Mömmu/bumbumorgun,  "Hálendið, fjársjóður Íslands og helsta aðdráttarafl" og prjónakaffi, Garnaflækjunnar

 

Lesa meira

4.5.2016 : Vinnustofa í samningartækni

Berð þú ábyrgð á samningaviðræðum og samingagerð í þínu fyrirtæki? Þá er þessi vinnustofa spennandi fyrir þig, hvort sem þú ert stjórnandi, starfsmaður eða í sjálfstæðum rekstri!

Lesa meira
Boggubrons

3.5.2016 : Fréttabréf

Á þriðjudögum kemur út fréttabréf Jónshúss ertu búin að skrá þig á póstlistann?

Lesa meira

28.4.2016 : Framundan í Jónshúsi

Félagsvist, sunnudagaskóli, detox námskeið, sunnudagsbröns, vinnustofa í samningatækni og fleira.

 

Lesa meira
2016

23.4.2016 : Dansk-Islandsk Samfund hlýtur Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta árið 2016

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag, 21 apríl, á sumardaginn fyrsta. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta.  Einar Kárason rithöfundur var aðalræðumaður að þessu sinni og flutti erindi um vestfirskar hetjur, fyrr og nú.

 

Lesa meira

19.4.2016 : Hátíð Jóns Sigurðssonar

Jón Sigurðsson. LÍÞ.Gleðilegt sumar!

Hátíð Jóns Sigurðssonar verður haldin í Jónshúsi í dag, sumardaginn fyrsta, 21. apríl 2016, kl. 16.30.

Verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta verðaafhent af því tilefni. Markmiðið með hátíðinni er að heiðra minningu Jóns Sigurðssonar og halda á lofti verkum hans og hugsjónum.

Allir velkomnir.

Lesa meira
Hús

13.4.2016 : Auglýst er eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Jónshúsi

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 31. ágúst 2016 til 29. ágúst 2017. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar mánudaginn 18. apríl næstkomandi. Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð er að finna á heimasíðu Jónshúss.

Lesa meira
Síða 19 af 27