Fréttir og tilkynningar (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

8.4.2016 : Norden (Ísland) í brennidepli í Kaupmannahöfn

Opinn fundur um stöðuna á Íslandi í Jónshúsi þriðjudaginn 12. apríl klukkan 14:00 til 15:30. 


Guðni Th. Jóhannesson, dósent við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands og Grétar Þór Eyþórsson, prófessor við viðskipta- og raunvísindadeild & hug- og félagsvísindadeild Háskóla Akureyrar koma til Kaupmannahafnar og skýra frá því hvað hefur verið að gerast á Íslandi síðustu daga og vikur. 

 

 

Lesa meira

31.3.2016 : Að hanna framtíð

Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, er gestur FKA DK fimmtudaginn 7. apríl. Hönnunarmiðstöð Íslands hefur m.a. staðið fyrir hátíðinni HönnunarMars sem hefur það að markmiði að kynna og efla íslenska hönnun. Halla mun flytja erindi undir yfirskriftinni "Að hanna framtíð".

Lesa meira

24.3.2016 : Hátíðarguðsþjónusta

Íslensk guðsþjónusta verður annan páskadag mánudaginn 28. mars 2016 kl. 14.00, í Sankt Pauls kirkju, Gernersgade 33, 1319 København. 

Lesa meira

15.3.2016 : Umfjöllun um starfsemi Jónshúss

SKJÖLDUR, er tímarit um menningarmál, 1. tbl. 25. árg. 2016, er nýkomið út. Ritstjóri er Páll Skúlason lögfræðingur og útgefandi Útgáfufélagið Sleipnir hf. Skjöldur er eins konar heimilisrit því að það er einkum skrifað af ritstjóranum og vinum hans.

 

Lesa meira
Hildur Þórisdóttir

8.3.2016 : Viðburðarík og skemmtileg helgi að baki

Það var fjöldi fólks sem lagði leið sína í Jónshús um helgina auk fastra dagskráliða var meðal annars boðið upp á tvö námskeið og sunnudagskaffihlaðborð.

Lesa meira
Afram-stelpur

4.3.2016 : Áfram stelpur!

Í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna þann 8. mars næstkomandi er ykkur öllum boðið í Jónshús mánudaginn 7.mars til að hita upp fyrir sjálfan daginn og ná forskoti á baráttuandann.

Lesa meira

3.3.2016 : Kvennakórinn Dóttir

Í gær hóf göngu sína nýr kvennakór,  kvennakórinn Dóttir.

Æft verður á miðvikudagskvöldum milli 19.30 og 21.30. Saman munu þær Svafa Þórhallsdóttir og María Ösp Ómarsdóttir stýra kórnum. 

Lesa meira

1.3.2016 : Skemmtileg og fjölbreytt dagskrá næstu viku í Jónshúsi

Nýr kvennakór fyrir ungar konur, prjónakaffi Garnaflækjunnar, námskeið :Í formi með Tobbu, námskeið í markaðssetningu, sunnudagskaffi og alþjóðlegur baráttudagur kvennna. Lesa meira

26.2.2016 : Ljósmyndir í Jónshúsi

Af stöðum í Danmörku sem tengja Ísland og Danmörku.

Fimmtudaginn 25. febrúar var ljósmyndasýning í Jónshúsi formlega opnuð þar sem Böðvar Guðmundsson rithöfundur sagði frá hvaða saga býr á bak við hverja og eina ljósmynd.

Lesa meira

25.2.2016 : Staðir í Danmörku sem tengja Ísland og Danmörku

 

Í tengslum við 100 ára afmæli Dansk – Islandsk Samfund tók Páll Stefánsson ljósmyndari margar skemmtilegar myndir sem sýna staði sem tengja saman Ísland og Danmörku.

Lesa meira

23.2.2016 : Fjölbreytt dagskrá framundan

Ljósmyndasýning, félagsvist, sunnudagsbröns, prjónakaffi, í formi með Tobbu og námskeið í markaðsetningu á samfélagsmiðlum.Sunnudagsbröns

Lesa meira
Boggubraud

19.2.2016 : Sunnudagsbröns

Með íslensku ívafi verður sunnudaginn 28. febrúar

Lesa meira

16.2.2016 : Fréttabréf Jónshúss

Í lok febrúar og byrjun mars eru tveir nýjir viðburðir á dagskrá. Sunnudagsbröns og námskeið fyrir konur.

Fréttabréf 16.02.2016

 

Kvennakórinn

3.2.2016 : Kvöldvaka Kvennakórsins í Kaupmannahöfn heppnaðist vel

Á mánudagskvöldið stóð Kvennakórinn í Kaupmannahöfn fyrir kvöldvöku í Jónshúsi, þar sem kórinn söng nokkur ný og gömul dægurlög við undirleik harmonikkuleikarans Helgu Kristbjargar. 

Lesa meira
Austurveggur

2.2.2016 : Fréttabréf - framundan í febrúar

Það verður eitt og annað á dagskrá Jónshúss í febrúar. 

Lesa meira

1.2.2016 : Kvöldvaka -Kvennakórsins í Kaupmannahöfn

Í kvöld mánudag, klukkan 19:00.

Boðið verður upp á kórsöng, einsöng og fjöldasöng ásamt harmónikkuspili og þverflautuleik. 

Til sölu verða léttar veitingar og rauð vín.Nánar um viðburðinn  hér.

Lesa meira
Sunnudagskaffi

29.1.2016 : Á sunnudaginn íslensk guðsþjónusta og sunnudagskaffi í Jónshúsi

Íslensk guðsþjónusta verður sunnudaginn 31. janúar 2016 kl. 13.00 í  Sankt Pauls kirkju , Gernersgade 33, 1319 København.

Kammerkórinn Staka syngur.

Prestur: sr. Ágúst Einarsson.

Organisti: Mikael Due.


Eftir guðsþjónustu er kirkjukaffi - sunnudagskaffi í Jónshúsi í umsjón Íslenska Kvennakórsins.

Lesa meira
FKAdkjan

22.1.2016 : ”Ég er með 'etta!"

Nýtt og spennandi starfsár Félagskvenna í atvinnutífinu í Danmörku er að hefjast.  Fyrsti fundur ársins verður  í Jónshúsi fimmtudaginn 28. janúar kl. 18:00. 

Lesa meira
A-slodum-Jons-Sigurdssonar

16.1.2016 : Á slóðum Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn

Leiðarvísir með þremur göngutúrum

Lesa meira
Sunnudagaskoli17.jan

16.1.2016 : Sunnudagskóli 17. janúar

Sunnudagaskólinn hefur göngu sína að ný eftir jólafrí. 
Allir velkomnir.

Lesa meira
Síða 20 af 27