Fréttir og tilkynningar (Síða 21)
Fyrirsagnalisti

Húfur úr íslenskri ull
Á prjónakvöldi Garnaflækjunnar í Kaupmannahöfn í janúar voru prjónar húfur úr íslenskri ull. Ákveðið var að helga fyrsta prjónakvöldi ársins í húfuprjón.
Nánar um prjónaklúbbinn Garnaflækjan.
Lesa meira

Umfjöllun um Jónshús í Morgunblaðinu
Fimmtudaginn 7. janúar skrifar Valgerður Jónsdóttir blaðamaður Morgunblaðsins ýtarlega grein um starfsemi Jónshúss.
Hér er hægt að lesa viðtalið
Lesa meiraPrjónakaffi 7.janúar
Nú er kominn vetur í Kaupmannahöfn. Konurnar í prjónaklúbbnum Garnaflækjunni ætla á fyrsta prjónakvöldi ársins að breyta út af vananum og prjóna húfur.
Lesa meira
Núvitund í Jónshúsi
Ertu að leita leiða til að stuðla að eigin vellíðan og velgengni í leik og starfi? Þá gæti núvitund (mindfulness) verið eitthvað fyrir þig.
Kynningarfundur verður miðvikudaginn 20. janúar 2016 kl. 18 - 19:15.
Lesa meira
Jólatónleikar Stöku 15. desember
Staka er blandaður íslenskur kammerkór sem starfar í Kaupmannahöfn. Kórinn er með aðstöðu í Jónshúsi og æfir þar alla þriðjudaga.
Lesa meira
Helgin 5. og 6. desember 2015
Laugardaginn 5. desember kom frú Agnes M Sigurðardóttir biskup Íslands í heimsókn í Jónshús.
Lesa meira
Biskup Íslands heimsækir Jónshús á aðventu 2015
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, kemur í heimsókn til Danmerkur 3. til 6. desember 2015.
Lesa meira
Íslenskur jólamarkaður í Jónshúsi
Íslenskur jólamarkaður verður í Jónshúsi sunnudaginn 29. nóvember 2015 frá kl. 13 til 16.
Lesa meira
Úthlutun fræðimannsíbúðar Húss Jóns Sigurðssonar 2016, 4. hæð
Úthlutunarnefnd fræðimannsíbúðar, samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, hefur lokið störfum og úthlutað íbúð fræðimanns á 4. hæð hússins árið 2016.
Nefndinni bárust að þessu sinni umsóknir um dvöl til að sinna 32 verkefnum. Úthlutað var dvalartíma til að vinna að 11 verkefnum.
Lesa meiraGamlar og nýjar myndir
Í gegnum tíðina hefur Jónshús meðal annars gegnt því hlutverki að vera félagsheimili Íslendinga í Kaupmannahöfn. Starfsemin er og hefur verið mjög fjölbreytt.
Lesa meiraPrjónakvöld í Jónshúsi
Fyrsta fimmtudag í mánuði eru prjónakvöld/handavinnukvöld í Jónshúsi. Íslenskar konur af Stór–Kaupmannahafnarsvæðinu koma saman og prjóna eða vinna aðra handavinnu. Næsta prjónakvöld er á fimmtudaginn kemur.
Lesa meiraSunnudagaskólinn
Sunnudagaskólinn sunnudaginn 1. nóvember verður með Hrekkjavökuþema.
Allir krakkar (einnig foreldrar ef þeir vilja) koma í búning.
Lesa meiraAðalfundur Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn
Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn, boðar til aðalfundar félagsins: fimmtudaginn 29. október 2015, kl. 19:30.
Fundardagskrá verður með hefðbundnu sniði samkvæmt 7. grein samþykkta félagsins.
Samkvæmt 5. grein samþykkta félagsins, hafa einungis skuldlausir félagsmenn frá síðasta reikningsári (2014 til 2015) atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Hverju árgjaldi fylgir eitt atkvæði. Það verður mögulegt að greiða félagsgjald komandi árs áður en aðalfundurinn hefst til að öðlast atkvæðisrétt og kjörgengi.
Lesa meiraÍslensk guðsþjónusta
Verður sunnudaginn 25. október 2015 kl. 13.00 í Sankt Pauls kirkju, Gernersgade 33, 1319 København.
Lesa meiraHAUSTFRÍ - íslenski skólinn í Jónshúsi
Laugardaginn 17. október er íslenski skólinn í haustfríi, því engin skóli næsta laugardag. Sjáumst laugardaginn 24. október.
Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2016
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 6. janúar til 13. desember 2016. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar mánudaginn 2. nóvember næstkomandi.
Lesa meiraSunnudagaskólinn
Á sunnudaginn á m.a. að hlusta á sögu, syngja skemmtilega söngva, athuga hvað hann Nebbi er að bralla. Rebbi og Mýsla kíkja í heimsókn. Síðast var mjög góð mæting og allir skemmtu sér konunglega.
Allir velkomnir, sjáumst á sunnudaginn,Ásta, Katrín, Snædís, Vera og Sr. Ágúst.
Prjónaklúbburinn Garnaflækjan
Prjónakaffi í kvöld. Mæta með prjóna, heklunál eða saumnál.
Lesa meiraKynningarfundur hjá Dale Carnegie í Danmörku
Komdu og upplifðu Dale Carnegie á 60 mínutum!
Skráning í gegnum tölvupóst [email protected]
Lesa meira