Fréttir og tilkynningar (Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Ljósmyndir í Jónshúsi
Af stöðum í Danmörku sem tengja Ísland og Danmörku.
Fimmtudaginn 25. febrúar var ljósmyndasýning í Jónshúsi formlega opnuð þar sem Böðvar Guðmundsson rithöfundur sagði frá hvaða saga býr á bak við hverja og eina ljósmynd.
Lesa meiraStaðir í Danmörku sem tengja Ísland og Danmörku
Í tengslum við 100 ára afmæli Dansk – Islandsk Samfund tók Páll Stefánsson ljósmyndari margar skemmtilegar myndir sem sýna staði sem tengja saman Ísland og Danmörku.
Lesa meiraFjölbreytt dagskrá framundan
Ljósmyndasýning, félagsvist, sunnudagsbröns, prjónakaffi, í formi með Tobbu og námskeið í markaðsetningu á samfélagsmiðlum.
Fréttabréf Jónshúss
Í lok febrúar og byrjun mars eru tveir nýjir viðburðir á dagskrá. Sunnudagsbröns og námskeið fyrir konur.
Kvöldvaka Kvennakórsins í Kaupmannahöfn heppnaðist vel
Á mánudagskvöldið stóð Kvennakórinn í Kaupmannahöfn fyrir kvöldvöku í Jónshúsi, þar sem kórinn söng nokkur ný og gömul dægurlög við undirleik harmonikkuleikarans Helgu Kristbjargar.
Lesa meiraKvöldvaka -Kvennakórsins í Kaupmannahöfn
Í kvöld mánudag, klukkan 19:00.
Boðið verður upp á kórsöng, einsöng og fjöldasöng ásamt harmónikkuspili og þverflautuleik.
Til sölu verða léttar veitingar og rauð vín.Nánar um viðburðinn hér.
Lesa meira
Á sunnudaginn íslensk guðsþjónusta og sunnudagskaffi í Jónshúsi
Íslensk guðsþjónusta verður sunnudaginn 31. janúar 2016 kl. 13.00 í Sankt Pauls kirkju , Gernersgade 33, 1319 København.
Kammerkórinn Staka syngur.
Prestur: sr. Ágúst Einarsson.
Organisti: Mikael Due.
Eftir guðsþjónustu er kirkjukaffi - sunnudagskaffi í Jónshúsi í umsjón Íslenska Kvennakórsins.
”Ég er með 'etta!"
Nýtt og spennandi starfsár Félagskvenna í atvinnutífinu í Danmörku er að hefjast. Fyrsti fundur ársins verður í Jónshúsi fimmtudaginn 28. janúar kl. 18:00.
Lesa meira
Sunnudagskóli 17. janúar
Sunnudagaskólinn hefur göngu sína að ný eftir jólafrí.
Allir velkomnir.
Húfur úr íslenskri ull
Á prjónakvöldi Garnaflækjunnar í Kaupmannahöfn í janúar voru prjónar húfur úr íslenskri ull. Ákveðið var að helga fyrsta prjónakvöldi ársins í húfuprjón.
Nánar um prjónaklúbbinn Garnaflækjan.
Lesa meira
Umfjöllun um Jónshús í Morgunblaðinu
Fimmtudaginn 7. janúar skrifar Valgerður Jónsdóttir blaðamaður Morgunblaðsins ýtarlega grein um starfsemi Jónshúss.
Hér er hægt að lesa viðtalið
Lesa meiraPrjónakaffi 7.janúar
Nú er kominn vetur í Kaupmannahöfn. Konurnar í prjónaklúbbnum Garnaflækjunni ætla á fyrsta prjónakvöldi ársins að breyta út af vananum og prjóna húfur.
Lesa meira
Núvitund í Jónshúsi
Ertu að leita leiða til að stuðla að eigin vellíðan og velgengni í leik og starfi? Þá gæti núvitund (mindfulness) verið eitthvað fyrir þig.
Kynningarfundur verður miðvikudaginn 20. janúar 2016 kl. 18 - 19:15.
Lesa meira
Jólatónleikar Stöku 15. desember
Staka er blandaður íslenskur kammerkór sem starfar í Kaupmannahöfn. Kórinn er með aðstöðu í Jónshúsi og æfir þar alla þriðjudaga.
Lesa meira
Helgin 5. og 6. desember 2015
Laugardaginn 5. desember kom frú Agnes M Sigurðardóttir biskup Íslands í heimsókn í Jónshús.
Lesa meira
Biskup Íslands heimsækir Jónshús á aðventu 2015
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, kemur í heimsókn til Danmerkur 3. til 6. desember 2015.
Lesa meira


