Fréttir og tilkynningar (Síða 28)

Fyrirsagnalisti

1.9.2010 : Fermingarfræðsla veturinn 2010/2011

Fermingarundirbúningurinn hefst með fermingarmóti á Åh Stiftgård 24.-26. sept. Unglingar koma á mótið víðs vegar að frá Danmörku og einnig koma unglingar frá Svíþjóð og Noregi.
Þeir sem vilja vera með í fermingarfræðslu í vetur þurfa að skrá sig fyrir 10. sept. Upplýsingafundur verður í Jónshúsi þann 8. september kl. 20:00.

Lesa meira

22.6.2010 : Minningarár Jóns Sigurðssonar

Árið 2011 verður þess minnst að 200 verða liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. Dagskrá minningarársins má finna á heimasíðunni www.jonsigurdsson.is

Lesa meira

15.6.2010 : Þjóðhátíð í Kaupmannahöfn 19. júní

Þjóðhátíðardagskrá Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn í Femøren, Amager Strandpark 19. júní kl. 13.00

Lesa meira

14.5.2010 : Gunnlaugur Stefán Gíslason opnar sýningu á 28 vatnslitamyndum 

Gunnlaugur er fæddur í Hafnarfirði 1944. Hann stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslands og síðan prentmyndaljósmyndun frá Iðnskóla Hafnarfjarðar.
Hann hefur starfað sem myndlistamaður í yfir þrjá áratugi.

Lesa meira

28.4.2010 : Verðlaun Jóns Sigurðssonar árið 2010

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannhöfn í dag, sumardaginn fyrsta. Markmiðið með hátíðinni er að heiðra minningu Jóns Sigurðssonar og halda á loft verkum hans og hugsjónum.

Lesa meira

12.4.2010 : Icelandair vist

ICELANDAIRvist / 23. apr. og 28. maí kl. 19.30

Icelandair félagsvistin heldur áfram í Jónshúsi, en hún er spiluð frá september til maí ár hvert.

Lesa meira

1.4.2010 : Listasýning átta íslenskra listakvenna í Jónshúsi

Sturla Sigurjónsson sendiherra opnar listasýningu átta íslenskra listakvenna í Jónshúsi á skírdag, 1. apríl kl. 14.00.

Lesa meira
Síða 28 af 28